„Við erum ekkert að ná í neina leikmenn” Árni Gísli Magnússon skrifar 11. maí 2022 23:02 Ólafur Jóhannesson. Vísir/Vilhelm Ólafur Jóhannesson, þjálfari FH, mátti vera svekktur eftir tap í blálokin gegn KA. Ólafur sagði eftir leik ekkert vera að leitast eftir því að styrkja lið sitt frekar fyrir gluggalok en Sigurður Egill Lárusson hefur verið sterklega orðaður við FH. „Mér fannst leikurinn bara vera jafn og þeir áttu nú þarna eitt eða tvö skot í stöng eða slá og það var lítið að gerast í þessum leik þannig þetta er svona eins fúlt og það getur orðið.” Hefði jafntefli verið sanngjörn niðurstaða að hans mati? „Já mér hefði ekki fundist það ósanngjarnt.” Kom það Ólafi á óvart hvernig leikurinn þróaðist, þ.e.a.s. að FH hafi haldið meira í boltann og KA varist vel? „Það hefur alltaf verið erfitt að spila við KA, sérstaklega hérna fyrir norðan, þannig þú þarft að vera með ákveðna þolinmæði þannig við vissum alveg hvernig leikurinn myndi vera, þeir eru sterkir hérna og erfiðir við að eiga.” Lasse Petry spilaði sinn fyrsta leik fyrir FH í dag og var Ólafur nokkuð sáttur við hans framlag í leiknum. „Mér fannst hann bara fínn, hann er ekki í mikilli leikæfingu þannig það var frábært fyrir hann að ná hérna 90 mínútum og hann verður bara betri.” „Hann er bara góður fótboltamaður og út á það gengur þetta, hann er yfirvegaður og klókur og góður á boltanum”, bætti Ólafur við. Sigurður Egill Lárusson hefur mikið verið orðaður við FH undanfarið en félagaskiptaglugginn lokar núna á miðnætti. Ólafur segir hvorki hann né neinn annan leikmann vera á leiðinni til félagsins. „Við erum ekkert að ná í neina leikmenn”, sagði Ólafur einfaldlega að lokum. Besta deild karla FH Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Sjá meira
„Mér fannst leikurinn bara vera jafn og þeir áttu nú þarna eitt eða tvö skot í stöng eða slá og það var lítið að gerast í þessum leik þannig þetta er svona eins fúlt og það getur orðið.” Hefði jafntefli verið sanngjörn niðurstaða að hans mati? „Já mér hefði ekki fundist það ósanngjarnt.” Kom það Ólafi á óvart hvernig leikurinn þróaðist, þ.e.a.s. að FH hafi haldið meira í boltann og KA varist vel? „Það hefur alltaf verið erfitt að spila við KA, sérstaklega hérna fyrir norðan, þannig þú þarft að vera með ákveðna þolinmæði þannig við vissum alveg hvernig leikurinn myndi vera, þeir eru sterkir hérna og erfiðir við að eiga.” Lasse Petry spilaði sinn fyrsta leik fyrir FH í dag og var Ólafur nokkuð sáttur við hans framlag í leiknum. „Mér fannst hann bara fínn, hann er ekki í mikilli leikæfingu þannig það var frábært fyrir hann að ná hérna 90 mínútum og hann verður bara betri.” „Hann er bara góður fótboltamaður og út á það gengur þetta, hann er yfirvegaður og klókur og góður á boltanum”, bætti Ólafur við. Sigurður Egill Lárusson hefur mikið verið orðaður við FH undanfarið en félagaskiptaglugginn lokar núna á miðnætti. Ólafur segir hvorki hann né neinn annan leikmann vera á leiðinni til félagsins. „Við erum ekkert að ná í neina leikmenn”, sagði Ólafur einfaldlega að lokum.
Besta deild karla FH Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Sjá meira