Besta deild karla

Besta deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Leitaði í viskubrunn Óla Þórðar eftir áhuga Breiðabliks og Vals

    „Ég kom tíu ára gamall í Víking og fannst þetta góður tími til að prófa eitthvað nýtt,“ segir Davíð Örn Atlason, nýjasti leikmaður Breiðabliks í fótbolta. Honum stóð einnig til boða að fara til Íslandsmeistara Vals en tók endanlega ákvörðun eftir að hafa heyrt í sínum gamla lærimeistara, Ólafi Þórðarsyni.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    99 dagar og veiran var vandamálið

    Í dag er sannkallaður gleðidagur fyrir íslenskt íþróttalíf þegar keppni í íþróttum hefst að nýju eftir lengsta bann við keppni í sögu þjóðarinnar.

    Sport