Lögðum upp með að vera þéttir Ester Ósk Árnadóttir skrifar 21. maí 2022 19:25 Jökull Elísabetarson og Ágúst Gylfason, þjálfarateymi Stjörnunnar. Vísir/Hulda Margrét „Þetta var geggjaður sigur. Það eru fá lið sem koma hingað norður og fá eitthvað út úr leikjunum sínum. KA liðið hefur verið frábært í sumar. Við lögðum upp með það að fá eitthvað út úr þessum leik og það gekk upp,“ sagði Ágúst Þór Gylfason þjálfari Stjörnunnar kátur eftir 2-0 sigur á móti KA mönnum á Dalvík í dag. „Við vorum þéttir sem var gott og skiptir máli á móti liði eins og KA. Við lögðum upp með það að vera þéttir og gefa fá færi á okkur.“ Stjarnan skoraði frábært mark í fyrri hálfleik sem var mikilvægt í ljósi þess hversu fá færi voru í leiknum. „Þetta var jafn leikur framan af fannst mér. Við náðum hins vegar að skora þetta frábæra mark í fyrri hálfleik og náðum að halda þeim vel í skefjum í byrjun seinni og setjum svo annað markið úr frábærri skyndisókn og héldum fengum hlut sem var mjög gott.“ Það virtist fátt í leik KA manna koma gestunum úr Garðabænum á óvart. „Við unnum bara okkar vinnu fyrir leik og mætum þéttir, varnarleikurinn var mjög góður af okkar hálfu. Við lokuðum á svæðin þeirra og gerðum þeim erfitt fyrir og það dugði í dag.“ Stjarnan hefur nú stoppað sigurgöngu tveggja liða í síðustu tveimur leikjum, fyrst Vals og nú KA. „Það er frábær stemmning í hópnum. Það að koma hingað norður og fá þrjú stig hjálpar okkur í framhaldinu. Við erum strax farnir að huga að miðvikudeginum en þá eigum við leik í Mjólkurbikarnum á móti KR heima og það verður verðugt verkefni.“ Stjarnan er með 14 stig í þriðja sæti deildarinnar. „Það er gaman að vera Stjörnumaður í augnablikinu og Garðbæingur, það gengur vel hjá okkur.“ Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Stjarnan KA Fótbolti Besta deild karla Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
„Við vorum þéttir sem var gott og skiptir máli á móti liði eins og KA. Við lögðum upp með það að vera þéttir og gefa fá færi á okkur.“ Stjarnan skoraði frábært mark í fyrri hálfleik sem var mikilvægt í ljósi þess hversu fá færi voru í leiknum. „Þetta var jafn leikur framan af fannst mér. Við náðum hins vegar að skora þetta frábæra mark í fyrri hálfleik og náðum að halda þeim vel í skefjum í byrjun seinni og setjum svo annað markið úr frábærri skyndisókn og héldum fengum hlut sem var mjög gott.“ Það virtist fátt í leik KA manna koma gestunum úr Garðabænum á óvart. „Við unnum bara okkar vinnu fyrir leik og mætum þéttir, varnarleikurinn var mjög góður af okkar hálfu. Við lokuðum á svæðin þeirra og gerðum þeim erfitt fyrir og það dugði í dag.“ Stjarnan hefur nú stoppað sigurgöngu tveggja liða í síðustu tveimur leikjum, fyrst Vals og nú KA. „Það er frábær stemmning í hópnum. Það að koma hingað norður og fá þrjú stig hjálpar okkur í framhaldinu. Við erum strax farnir að huga að miðvikudeginum en þá eigum við leik í Mjólkurbikarnum á móti KR heima og það verður verðugt verkefni.“ Stjarnan er með 14 stig í þriðja sæti deildarinnar. „Það er gaman að vera Stjörnumaður í augnablikinu og Garðbæingur, það gengur vel hjá okkur.“ Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Stjarnan KA Fótbolti Besta deild karla Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn