Grateful Dead-söngkona látin Bandaríska söngkonan Donna Jean Godchaux-MacKay, sem var um árabil söngkona í sveitinni Grateful Dead, er látin, 78 ára að aldri. Lífið 4.11.2025 11:53
Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Dick Cheney, fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna, er látinn, 84 ára að aldri. Erlent 4.11.2025 11:28
Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Mladen Zizovic, þjálfari serbneska liðsins Radnicki 1923, lést í miðjum leik í gær. Fótbolti 4.11.2025 08:00
Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur Leikkonan Prunella Scales, sem er þekktust fyrir að leika hótelstjórann Sybil Fawlty í bresku grínþáttunum Fawlty Towers, er látin, 93 ára að aldri. Bíó og sjónvarp 28. október 2025 12:09
„Fallegasti drengur í heimi“ er látinn Sænski leikarinn Björn Andrésen, sem varð heimsfrægur sem „fallegasti drengur í heimi“ þegar hann lék í kvikmyndinni Dauðinn í Feneyjum árið 1971, er látinn, 70 ára að aldri. Bíó og sjónvarp 27. október 2025 16:23
Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juan Manuel Ochotorena, fyrrum markvarðaþjálfari hjá Liverpool og Valencia, er látinn 64 ára að aldri. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá spænska félaginu. Fótbolti 27. október 2025 15:16
Fyrrverandi drottning Taílands er látin Sirikit, fyrrverandi drottning Taílands, er látin. Hún var mjög vinsæl í Taílandi vegna vinnu hennar í þágu fátækra og umhverfisverndar svo eitthvað sé nefnt. Konungsfjölskyldan tilkynnti andlát drottningarinnar fyrrverandi í morgun. Erlent 25. október 2025 11:29
Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu Foringi serbneska hersins sem var dæmdur sekur um stríðsglæpi í Kósovóstríðinu lést í gær, innan við mánuði eftir að honum var sleppt úr fangelsi. Undir stjórn hans myrti og pyntaði herinn Kósovóalbani sem börðust fyrir sjálfstæði. Erlent 21. október 2025 11:04
Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Sam Rivers, bassaleikari og stofnandi bandarísku hljómsveitarinnar Limp Bizkit, er látinn 48 ára að aldri. Lífið 19. október 2025 08:01
Oddný Sv. Björgvinsdóttir er látin Oddný Sv. Björgvinsdóttir, framkvæmdastjóri, ritstjóri, blaðamaður, rithöfundur og ljóðskáld lést á Hrafnistu í Reykjavík miðvikudaginn 15. október síðastliðinn, áttatíu og fimm ára að aldri. Innlent 17. október 2025 12:06
Ace Frehley látinn af slysförum Paul Daniel Frehley, betur þekktur sem Ace Frehley, er látinn 74 ára að aldri. Frehley var einn stofnenda heimsþekktu rokkhljómsveitarinnar Kiss, söngvari hennar og aðalgítarleikari. Hann lést eftir slys í síðasta mánuði. Lífið 16. október 2025 23:04
Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Teiknarinn Drew Struzan, sem gerði mörg frægustu kvikmyndaplaköt allra tíma, er látinn 78 ára að aldri. Hann greindist með Alzheimer fyrir nokkrum árum síðan og hafði hrakað töluvert þegar hann lést. Lífið 15. október 2025 09:32
D'Angelo er látinn Tónlistarmaðurinn Michael Eugene Archer, betur þekktur sem D'Angelo, er látinn, 51 árs að aldri, eftir baráttu við briskrabbamein. D'Angelo var gríðarlega áhrifamikill innan R&B-tónlistar og er gjarnan talinn brautryðjandi neo-sálartónlistar. Lífið 14. október 2025 16:27
Ian Watkins myrtur af samföngum Ian Watkins, fyrrverandi söngvari velsku rokkhljómsveitarinnar Lostprophets, er látinn eftir að ráðist var á hann í fangelsi, þar sem hann afplánaði 29 ára langan fangelsisdóm fyrir gróft barnaníð. Erlent 12. október 2025 08:21
Diane Keaton er látin Leikkonan og Óskarsverðlaunahafinn Diane Keaton er látin. Hún var 79 ára gömul. Lífið 11. október 2025 19:27
Götulistamaðurinn Jójó látinn Jón Magnússon, götulistamaður, lést á hjartadeild Landspítalans þann 19. september síðastliðinn. Hann var þekktur undir listamannsnafninu Jójó. Hann var 65 ára að aldri þegar hann lést en hann fæddist í Reykjavík 2. nóvember 1960. Foreldrar hans eru Nanna Jónsdóttir og James Andrew Shipp, sem er látinn. Lífið 7. október 2025 14:47
Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Breski metsöluhöfundurinn Lafði Jilly Cooper er látin, 88 ára að aldri. Cooper var þekkt fyrir erótískar bækur sínar, en Disney réðst nýverið í gerð sjónvarpsþátta sem byggðu á einni þekktustu bók hennar, Rivals. Lífið 6. október 2025 10:34
Sonur Tinu Turner látinn Tónlistarmaðurinn Ike Turner yngri, sonur söngkonunnar Tinu Turner, er látinn 67 ára að aldri. Lífið 5. október 2025 17:26
Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Balin Miller, bandarískur áhrifavaldur sem sérhæfði sig í klifri, er látinn einungis 23 ára að aldri eftir fall úr El Capitan, frægu bjargi í Kaliforníu sem færir klifrarar spreyta sig gjarnan á. Hann var að streyma frá klifrinu á samfélagsmiðlinum Tik Tok þegar hann féll til jarðar. Erlent 4. október 2025 14:10
Keeping Up Appearances-leikkona látin Breska söng- og leikkonan Lafði Patricia Routledge, sem þekktust er fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttunum Keeping Up Appearances, er látin. Hún varð 96 ára. Lífið 3. október 2025 10:34
Jane Goodall látin Jane Goodall, Íslandsvinur og ein ástsælasta vísindakona heims, er látin 91 árs að aldri. Erlent 1. október 2025 18:46
Opinberað að Beard tók eigið líf Matt Beard, fyrrverandi þjálfari kvennaliðs Liverpool, tók eigið líf. Frá þessu greina miðlar á borð við Sky Sports og BBC, breska ríkisútvarpið, í kvöld. Enski boltinn 29. september 2025 23:02
Stefndi á ÓL en lést í slysi á æfingu Hinn 19 ára gamli Naufal Takdir Al Bari stefndi á keppni í fimleikum á Ólympíuleikunum í Los Angeles árið 2028. Hann lést eftir slys á æfingu í Rússlandi. Sport 29. september 2025 11:32
Æðsti leiðtogi mormóna látinn Russel M. Nelson, forseti og æðsti leiðtogi Kirkju Jesús Krists hinna síðari daga heilögu, betur þekktrar sem mormónakirkjan, lést í nótt 101 árs að aldri. Erlent 28. september 2025 14:08
Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent