Upplýsingahernaði beitt í stríði gegn staðreyndum og réttarríkinu
Þaulskipulögðum og hagnaðardrifnum upplýsingahernaði er beitt í stríði gegn staðreyndum og réttarríkinu. Þetta segir fyrrverandi yfirmaður hjá bandarísku sjónvarpsstöðinni CBS, fátt annað sé til ráða en að berjast á móti.