Í öndunarvél vegna flensu
Gríðarlegt álag er á Barnaspítala Hringsins vegna inflúensufaraldurs að sögn yfirlæknis. Leggja hefur þurft inn töluverðan fjölda vegna veikinda og í einu tilviki þurfti að leggja barn inn á gjörgæslu.
Gríðarlegt álag er á Barnaspítala Hringsins vegna inflúensufaraldurs að sögn yfirlæknis. Leggja hefur þurft inn töluverðan fjölda vegna veikinda og í einu tilviki þurfti að leggja barn inn á gjörgæslu.