Hélt að Ísland væri friðsamasta land í heimi

Faðir palestínsks drengs sem varð fyrir alvarlegri stunguárás á menningarnótt ásamt tveimur íslenskum stúlkum segist hafa talið að hann væri að bjarga lífi barnanna sinna með því að flytja til Íslands. Hann óttast nú um líf sonarins.

23721
02:37

Vinsælt í flokknum Fréttir