Stofnuðu fótboltalið í minningu vinar síns

Knattspyrnuliðið Þorlákur vann Boladeildina í knattspyrnu fyrr í vikunni, á afmælisdegi vinar liðsmanna sem féll fyrir eigin hendi - og liðið heitir eftir. Liðsmenn fengu síðar að vita að sigurmarkið í hinum æsispennandi úrslitaleik hefði verið skorað á nánast sömu mínútu og Þorlákur heitinn kom í heiminn.

5280
02:21

Vinsælt í flokknum Fréttir