Steypireyður strandaði á Suðurlandi

Steypireyður strandaði við Þorlákshöfn fyrr í dag. Málið er á borði Matvælastofnunar og mun viðbragðsteymi leggja mat á ástand dýrsins og hvort það sé í standi til þess að hægt sé að bjarga því.

9287
00:59

Vinsælt í flokknum Fréttir