Hita upp fyrir ofurskálina

Einn stærsti sjónvarpsviðburður ársins vestanhafs, superbowl eða ofurskálin fer fram í kvöld. Viðburðinum fylgir mikil neysla víða um heim og hafa auglýsendur borgað tæpan milljarð fyrir þrjátíu sekúndur á skjánum.

716
03:57

Vinsælt í flokknum Fréttir