Liggur þungt haldin á gjörgæsludeild eftir að eldur kom upp

Kona liggur þungt haldin á gjörgæsludeild Landspítalans eftir að eldur kom upp í íbúð hennar í fjölbýlishúsi í Reykjanesbæ seint í gærkvöldi. Sjö hundar sem voru í íbúðinni drápust í eldsvoðanum.

209
02:54

Vinsælt í flokknum Fréttir