Gullöld íslenskrar tungu runnin upp

Gullöld íslenskrar tungu er runnin upp að mati kennara við Háskóla Íslands með vísan til þess að á áttunda hundrað læra nú íslensku sem annað mál við skólann. Margrét Helga hitti þrjá nemendur á öðru ári sem tala reiprennandi íslensku, elska orðin jökulhlaup og landkynning og tárast yfir textum Unu Torfa.

72
02:48

Vinsælt í flokknum Fréttir