Hjólastólahundur í Sandgerði

Hundurinn Arlo í Suðurnesjabæ lætur það ekki stoppa sig að hafa fæðst án framlappa. Hann hleypur um á afturlöppunum og stundum notar hann hjólastól þegar hann fer í lengri ferðir.

3143
02:03

Vinsælt í flokknum Fréttir