Markið mikilvæga hjá markmanni Benfica

Anatoliy Trubin tryggði Benfica 4-2 sigur á Real Madrid og um leið sæti í umspili Meistaradeildarinnar með því að skalla boltann í netið með síðustu snertingu leiksins. Benfica nægði ekki að vinna bara með einu marki.

953
01:46

Vinsælt í flokknum Fótbolti