Læti eftir leik Víkings og Bröndby

Víkingur pakkaði Bröndby saman í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu karla í fótbolta í kvöld. Lokatölur í Víkinni 3-0 heimamönnum í vil og það reyndist of mikið fyrir sumt stuðningsfólk gestanna.

13548
00:11

Vinsælt í flokknum Fótbolti