Búseta á afskekktri eyju gerði Íslendinga að flugþjóð

Lega Íslands í norðanverðu Atlantshafi fjarri öðrum löndum og þörf landsmanna til að rjúfa einangrun sína er að mati viðmælenda Flugþjóðarinnar á Stöð 2 helsta ástæða þess að Íslendingar urðu öflug flugþjóð. En fleira þurfti til. Útrásarþrá, ævintýragirni, hugrekki, sjálfsbjargarviðleitni og frumkvöðlaeðli eru þættir sem einnig eru nefndir.

1502
07:02

Vinsælt í flokknum Flugþjóðin