Landsliðsþjálfararnir hrósa hvorum öðrum í hástert

Snorri Steinn Guðjónsson og Nikolaj Jakobsen hrósuðu hvorum öðrum í hástert fyrir handboltann sem Danmörk og Ísland spila, á blaðamannafundi fyrir undanúrslitaleik liðanna á EM annað kvöld.

881
02:09

Vinsælt í flokknum Sport