Fór á djammið með feðgunum Kára og Agli
Í síðasta þætti af Gott kvöld skellti Fannar Sveinsson sér á djammið með Kára Egilssyni sem endaði með eftirpartý heima hjá föður hans, Agli Helgasyni. Hér má sjá hvernig til tókst.
Í síðasta þætti af Gott kvöld skellti Fannar Sveinsson sér á djammið með Kára Egilssyni sem endaði með eftirpartý heima hjá föður hans, Agli Helgasyni. Hér má sjá hvernig til tókst.