Máttu ekkert vinna í eina mínútu en máttu trufla
Þau Árni Már eða Herra Hnetusmjör eins og flestir þekkja hann sem og Sandra Barilli mættu sem gestir í síðasta þátt af Ísskápastríðinu á fimmtudagskvöldið á Sýn.
Þau Árni Már eða Herra Hnetusmjör eins og flestir þekkja hann sem og Sandra Barilli mættu sem gestir í síðasta þátt af Ísskápastríðinu á fimmtudagskvöldið á Sýn.