Ýmis ráð til að losa um streitu í aðdraganda jóla
Streita, pirringur og reiði hefur gert vart við sig í umferðinni á höfuðborgarsvæðinu í aðdraganda jóla og dæmi eru um að menn hafi gefið hver öðrum puttann. Sálfræðingur segir nokkur ráð vera til gegn jólastressinu.