Kílómetragjaldið enn og aftur á dagskrá þingsins
Kílómetragjaldið er enn og aftur á dagskrá þingsins í dag. Önnur umræða um frumvarp fjármálaráðherra er enn í gangi og búið er að boða til þingfundar bæði á morgun og á laugardag.
Kílómetragjaldið er enn og aftur á dagskrá þingsins í dag. Önnur umræða um frumvarp fjármálaráðherra er enn í gangi og búið er að boða til þingfundar bæði á morgun og á laugardag.