„Elvis Presley“ skemmti á Móbergi á Selfossi

Íbúar og starfsfólk á hjúkrunarheimilinu Móbergi á Selfossi dönsuðu og dilluðu sér, sem aldrei fyrr á Elvis Presley tónleikum í gær. Leikari í gervi Presleys mætti með hans allra vinsælustu lög.

49
01:35

Vinsælt í flokknum Fréttir