Ísland í dag: Bíða í röð í tæpa tvo sólarhringa eftir skópari: „Eins og að kaupa hlutabréf“

Verslunin Húrra Reykjavík hefur sölu á nýjum skóm í fyrramálið en þeir eru hannaðir af Kanye West og koma í mjög takmörkuðu upplagi um heim allan. Skórnir bera nafnið Yeezy Boost 350 – Pirate Black og kosta 34.900 krónur. Seinnipartinn í gær mættu nokkrir í röð fyrir utan Húrra og ætla þeir að tryggja sér par. Andri Ólafsson mætti á svæðið í morgun og ræddi við nokkra drengi sem ætla að vera í tæpa tvo sólarhringa í röð eftir skópari. Nánar verður fjallað um málið í Íslandi í dag á Stöð 2 í kvöld.

7091
02:11

Vinsælt í flokknum Ísland í dag