Málið snúist um réttlæti en ekki aura

Hálfbróðir Margrétar Löf, sem var dæmd í 16 ára fangelsi fyrir að ráða föður sínum bana, ætlar að halda kröfu sinni til streitu fyrir Landsrétti um að hún verði svipt erfðarétti fyrir Landsrétti. Lögmaður hans segir málið ekki snúast um krónur eða aura heldur réttlæti. Það sé bæði lög- og siðfræðilega rétt að fallast á kröfuna.

54
02:14

Vinsælt í flokknum Fréttir