Sjór gengur á land við Vík í Mýrdal
Í myndbandi sem Þórir Kjartansson tók má sjá gríðarlegan öldugang við Vík í Mýrdal. Sjóvarnargarður rofnaði og fjárhúss varð sjónum að bráð.
Í myndbandi sem Þórir Kjartansson tók má sjá gríðarlegan öldugang við Vík í Mýrdal. Sjóvarnargarður rofnaði og fjárhúss varð sjónum að bráð.