Hvít jörð blasti við í morgun

Hvít jörð og snjókoma blasti við á höfuðborgarsvæðinu í morgun líkt og Bjarni Einarsson tökumaður fangaði á þessum myndum. Kalt loft er að þokast yfir landið og búast má við að hiti verði í kringum frostmark í vikunni.

77
00:24

Vinsælt í flokknum Fréttir