Glæný hverfi í borginni

Ný hverfi spretta nú upp víða í borginni bæði í miðborginni og einnig í úthverfunum. Þétting byggðar hefur verið áberandi. Hvernig eru þessi hverfi? Gera þau borgina betri? Vala Matt fór og hitti arkitektinn Pétur Ármannsson og skoðaði með honum nokkur hverfi sem honum finnst hafa heppnast vel. Þá hitti Vala einnig arkitektinn Ólöfu Örvarsdóttur hjá Reykjavíkurborg sem sýndi hvaða hverfi eru í uppbyggingu og vinnslu.

4836
02:45

Vinsælt í flokknum Ísland í dag