Flugævintýrið sem gerði Íslendinga að flugþjóð

Flugþjóðin er ný þáttaröð í umsjón Kristjáns Más Unnarssonar þar sem fjallað er um flugstarfsemi Íslendinga en meðal fárra þjóða skipar flugið jafn stóran sess í samfélaginu, bæði sem atvinnuvegur og áhugamál. Hér er kynningarstikla Flugþjóðarinnar.

10194
01:01

Vinsælt í flokknum Stöð 2