Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Agnar Már Másson skrifar 3. janúar 2026 07:35 Donald Trump fyrirskipaði árásirnar. AP Bandaríkin réðust á Venesúela í morgun, að sögn bandarískra fjölmiðla. Íbúar höfuðborgarinnar Caracas í Venesúela vöknuðu upp við sprengingar. Skömmu fyrir klukkan 2 að staðartíma (kl. 6 GMT) í morgun heyrðust sprengingar víða, að því er El País greinir frá. Sjónarvottar segjast hafa heyrt í flugvélum á himni og séð reyk rísa upp úr herstöðvum víða um, þar á meðal í herstöðinni La Carlota og við bækistöðvar flughersins í Tiega Fierta, stærstu herstöð landsins sem sást í ljósum logum. CBS, Fox og Reuters hafa eftir heimildarmönnum sínum í Hvíta húsinu að Donald Trump hafi fyrirskipað árásirnar en fulltrúar Hvíta hússins hafa aftur á móti neitað að tjá sig um málið opinberlega. Nicolas Maduro, forseti Venesúela, sagði í ávarpi að Bandaríkin stæðu að baki árásunum og lýsti yfir neyðarástandi í landinu. Spenna hefur aukist milli Bandaríkjanna og Venesúela undanfarið, einkum eftir að Donald Trump Bandaríkjaforseti og ríkisstjórn hans hófu að fyrirskipa loftárásir á venesúelska báta úti á hafi. Trump sendi nýlega eitt stærsta herskip Bandaríkjanna að ströndum Venesúela en hann er sagður vilja skipta út Maduro. Veistu meira? Ertu mögulega í Karakas? Þú getur sent okkur fréttaskot hér. Sabe más? Acaso está en Caracas? Puede enviarnos un mensaje pulsando aquí. „Þeir eru að sprengja Caracas,“ skrifar Gustavo Petro, forseti Kólumbíu, á samfélagsmiðla. „Látið heiminn allan vita að þeir hafa ráðist á Venesúela. Þeir eru að sprengja með loftskeytum.“ Vegfarendur hlaupa eftir að hafa heyrt sprengingar.AP Trump hefur haldið því fram að þrýstingurinn sem þau beita Venesúela sé til að koma í veg fyrir eiturlyfjasmygl frá Venesúela. Maduro og Trump ræddu síðast 12. nóvember en í gær sagðist Maduro vera reiðubúinn í að ræða samkomulag til að berjast gegn eiturlyfjasmygli. Maduro vill meina að Bandaríkin hafi framkvæmt árásirnar til að komast í olíubirgðir Venesúelabúa. Samkvæmt upplýsingum fra Fréttin hefur verið uppfærð. Venesúela Donald Trump Bandaríkin Íhlutun Bandaríkjanna í Venesúela Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sjá meira
Skömmu fyrir klukkan 2 að staðartíma (kl. 6 GMT) í morgun heyrðust sprengingar víða, að því er El País greinir frá. Sjónarvottar segjast hafa heyrt í flugvélum á himni og séð reyk rísa upp úr herstöðvum víða um, þar á meðal í herstöðinni La Carlota og við bækistöðvar flughersins í Tiega Fierta, stærstu herstöð landsins sem sást í ljósum logum. CBS, Fox og Reuters hafa eftir heimildarmönnum sínum í Hvíta húsinu að Donald Trump hafi fyrirskipað árásirnar en fulltrúar Hvíta hússins hafa aftur á móti neitað að tjá sig um málið opinberlega. Nicolas Maduro, forseti Venesúela, sagði í ávarpi að Bandaríkin stæðu að baki árásunum og lýsti yfir neyðarástandi í landinu. Spenna hefur aukist milli Bandaríkjanna og Venesúela undanfarið, einkum eftir að Donald Trump Bandaríkjaforseti og ríkisstjórn hans hófu að fyrirskipa loftárásir á venesúelska báta úti á hafi. Trump sendi nýlega eitt stærsta herskip Bandaríkjanna að ströndum Venesúela en hann er sagður vilja skipta út Maduro. Veistu meira? Ertu mögulega í Karakas? Þú getur sent okkur fréttaskot hér. Sabe más? Acaso está en Caracas? Puede enviarnos un mensaje pulsando aquí. „Þeir eru að sprengja Caracas,“ skrifar Gustavo Petro, forseti Kólumbíu, á samfélagsmiðla. „Látið heiminn allan vita að þeir hafa ráðist á Venesúela. Þeir eru að sprengja með loftskeytum.“ Vegfarendur hlaupa eftir að hafa heyrt sprengingar.AP Trump hefur haldið því fram að þrýstingurinn sem þau beita Venesúela sé til að koma í veg fyrir eiturlyfjasmygl frá Venesúela. Maduro og Trump ræddu síðast 12. nóvember en í gær sagðist Maduro vera reiðubúinn í að ræða samkomulag til að berjast gegn eiturlyfjasmygli. Maduro vill meina að Bandaríkin hafi framkvæmt árásirnar til að komast í olíubirgðir Venesúelabúa. Samkvæmt upplýsingum fra Fréttin hefur verið uppfærð.
Veistu meira? Ertu mögulega í Karakas? Þú getur sent okkur fréttaskot hér. Sabe más? Acaso está en Caracas? Puede enviarnos un mensaje pulsando aquí.
Venesúela Donald Trump Bandaríkin Íhlutun Bandaríkjanna í Venesúela Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sjá meira