Mennirnir sem létust voru þjálfarar og nánir vinir Anthony Joshua Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. desember 2025 19:06 Anthony Joshua sést hér undirbúa sig fyrir bardagann við Jake Paul rétt fyrir jól. Getty/Megan Briggs Hnefaleikakappinn Anthony Joshua slapp með minni háttar meiðsli úr banaslysi í Nígeríu í dag en tveir létust. Nú hefur verið staðfest að þeir tveir sem létust í bílslysinu voru þjálfarar og nánir vinir hans, Latz og Sina. Sina var styrktar- og þrekþjálfari hans, sem undirbjó hann fyrir bardagann við Jake Paul fyrir aðeins tveimur vikum, en Latz var einkaþjálfari Joshua. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible KO (@sportbibleko) Umferðaröryggisstofnun Nígeríu hefur birt mynd sem sýnir slysstaðinn þar sem Anthony Joshua lenti í slysinu. Yfirvöld umferðaröryggismála segja að fimm fullorðnir karlmenn hafi lent í slysinu – tveir þeirra létust. Tveir aðrir „sluppu ómeiddir“. Joshua var bjargað á lífi en hafði hlotið minni háttar meiðsl. Hann var fluttur á sjúkrahús til aðhlynningar. Í tilkynningu frá Umferðaröryggisstofnun Nígeríu segir að grunur leiki á að Lexus-jeppinn sem kom við sögu hafi verið á „meiri hraða en leyfilegt er“. Þar segir að ökumaðurinn hafi misst stjórn á bílnum við „framúrakstur“ og ekið á kyrrstæðan vörubíl við vegkantinn. Hér fyrir neðan má sjá myndirnar frá slysstað. @bbcsport Box Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Fleiri fréttir Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Álftanes - ÍA 89-83 | Sigur í endurkomu Justins James Leik lokið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Leik lokið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Varsjáarvíti í uppbótartíma tryggði Brann stig í Íslendingaslag Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja „Ísland í betra formi en við höfum sýnt“ Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Fiorentina sagt hafa hafnað tilboði Juventus í Albert Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Liverpool þénaði meira en Manchester United í fyrsta sinn Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Sjá meira
Nú hefur verið staðfest að þeir tveir sem létust í bílslysinu voru þjálfarar og nánir vinir hans, Latz og Sina. Sina var styrktar- og þrekþjálfari hans, sem undirbjó hann fyrir bardagann við Jake Paul fyrir aðeins tveimur vikum, en Latz var einkaþjálfari Joshua. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible KO (@sportbibleko) Umferðaröryggisstofnun Nígeríu hefur birt mynd sem sýnir slysstaðinn þar sem Anthony Joshua lenti í slysinu. Yfirvöld umferðaröryggismála segja að fimm fullorðnir karlmenn hafi lent í slysinu – tveir þeirra létust. Tveir aðrir „sluppu ómeiddir“. Joshua var bjargað á lífi en hafði hlotið minni háttar meiðsl. Hann var fluttur á sjúkrahús til aðhlynningar. Í tilkynningu frá Umferðaröryggisstofnun Nígeríu segir að grunur leiki á að Lexus-jeppinn sem kom við sögu hafi verið á „meiri hraða en leyfilegt er“. Þar segir að ökumaðurinn hafi misst stjórn á bílnum við „framúrakstur“ og ekið á kyrrstæðan vörubíl við vegkantinn. Hér fyrir neðan má sjá myndirnar frá slysstað. @bbcsport
Box Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Fleiri fréttir Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Álftanes - ÍA 89-83 | Sigur í endurkomu Justins James Leik lokið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Leik lokið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Varsjáarvíti í uppbótartíma tryggði Brann stig í Íslendingaslag Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja „Ísland í betra formi en við höfum sýnt“ Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Fiorentina sagt hafa hafnað tilboði Juventus í Albert Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Liverpool þénaði meira en Manchester United í fyrsta sinn Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Sjá meira