Dauðaslys í maraþonhlaupi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. desember 2025 06:30 Maraþonhlauparinn Dezirée du Plessis er látin eftir að hafa orðið fyrir bíl i miðju maraþonhlaupi. @WandZFoundation Maraþonhlauparinn Dezirée du Plessis er látin eftir að hafa orðið fyrir bíl í maraþonhlaupi. Hin 45 ára gamla Du Plessis varð fyrir leigubíl í Soweto-maraþoninu í síðasta mánuði og lést af sárum sínum á sjúkrahúsi. Du Plessis er tveggja barna móðir frá Pretoríu en slysið varð í hinu árlega hlaupi þann 29. nóvember síðastliðinn. Hún fór í bráðaaðgerð vegna blæðingar í heila. Henni tókst þó ekki að ná sér og systir hennar, Marijke Miller, staðfesti við suðurafríska fjölmiðla að hún hefði látist af sárum sínum. „Dezzi dró sinn síðasta andardrátt í morgun og lauk hlaupinu sínu. Hún barðist allt til enda en sofnaði svefninum langa,“ skrifaði Miller á Facebook. Þar sem ástand Du Plessis var mjög alvarlegt var söfnun hafin og söfnuðust yfir 330 þúsund rand eða 2,5 milljónir króna til að standa straum af lækniskostnaði hennar. Einnig hafði verið skipulagt skemmtiskokk við Run-A-Way Sport verslunina í Pretoríu á laugardag til að safna fé fyrir Du Plessis og þótt hún hafi látist degi áður fór hlaupið fram og var haldið til minningar um hana. Ökumaður leigubílsins sem ók á Du Plessis, sem grunaður var um ölvunarakstur og að hafa hunsað lögreglumenn sem neituðu honum um aðgang að hlaupaleið Soweto-maraþonsins, var handtekinn fyrir glæfralegan og gáleysislegan akstur. View this post on Instagram A post shared by The Running Week (@therunningweek) Frjálsar íþróttir Hlaup Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Handbolti Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Handbolti Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sjáðu stökkið: Þriðju verðlaun Halldórs á X-Games Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Ljóst hverjir mætast í Super Bowl eftir snjóbyl og spennu Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Dagskráin: Stólarnir mæta til Keflavíkur og Extra-þáttur strax á eftir Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Sjá meira
Hin 45 ára gamla Du Plessis varð fyrir leigubíl í Soweto-maraþoninu í síðasta mánuði og lést af sárum sínum á sjúkrahúsi. Du Plessis er tveggja barna móðir frá Pretoríu en slysið varð í hinu árlega hlaupi þann 29. nóvember síðastliðinn. Hún fór í bráðaaðgerð vegna blæðingar í heila. Henni tókst þó ekki að ná sér og systir hennar, Marijke Miller, staðfesti við suðurafríska fjölmiðla að hún hefði látist af sárum sínum. „Dezzi dró sinn síðasta andardrátt í morgun og lauk hlaupinu sínu. Hún barðist allt til enda en sofnaði svefninum langa,“ skrifaði Miller á Facebook. Þar sem ástand Du Plessis var mjög alvarlegt var söfnun hafin og söfnuðust yfir 330 þúsund rand eða 2,5 milljónir króna til að standa straum af lækniskostnaði hennar. Einnig hafði verið skipulagt skemmtiskokk við Run-A-Way Sport verslunina í Pretoríu á laugardag til að safna fé fyrir Du Plessis og þótt hún hafi látist degi áður fór hlaupið fram og var haldið til minningar um hana. Ökumaður leigubílsins sem ók á Du Plessis, sem grunaður var um ölvunarakstur og að hafa hunsað lögreglumenn sem neituðu honum um aðgang að hlaupaleið Soweto-maraþonsins, var handtekinn fyrir glæfralegan og gáleysislegan akstur. View this post on Instagram A post shared by The Running Week (@therunningweek)
Frjálsar íþróttir Hlaup Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Handbolti Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Handbolti Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sjáðu stökkið: Þriðju verðlaun Halldórs á X-Games Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Ljóst hverjir mætast í Super Bowl eftir snjóbyl og spennu Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Dagskráin: Stólarnir mæta til Keflavíkur og Extra-þáttur strax á eftir Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Sjá meira