Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 6. desember 2025 16:18 Jónas Már Torfason. Aðsend Jónas Már Torfason, lögfræðingur og sonur heilbrigðisráðherra, íhugar að bjóða sig fram til oddvita Samfylkingarinnar í Kópavogi. Í samtali við fréttastofu segir Jónas Már að margir hafi komið að tali við hann og þá sérstaklega verið minnst á oddvitasætið. Hann hafi ekki tekið formlega ákvörðun en íhugi áskornunina. Jónas Már bjó um tíma í Kaupmannahöfn og starfaði hjá lögmannsstofunni Plesner en er nú fluttur aftur til Íslands og tók til starfa hjá lögmannsstofunni Réttur sem sérhæfður ráðgjafi með áherslu á ráðgjöf á sviði banka-, fjármála- og fyrirtækjaréttar. Áður var Jónas Már framkvæmdastjóri Stúdentaráðs Háskóla Íslands og starfaði sem blaðamaður á Fréttablaðinu. Hann hefur setið í ýmsum stjórnum og nefndum og var nýlega skipaður formaður nefndar um endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar af Loga Einarssyni menningarráðherra. Þá er hann einnig varamaður í yfirkjörstjórn Reykjavíkurkjördæmis norður. Samfylkingin í Kópavogi hefur efnt til flokksvals fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar þar sem kosið verður um fjögur efstu sætin á framboðslistanum. Framboðsfresturinn er til 12. janúar en flokksvalið sjálft fer fram þann 7. febrúar. Sveitarstjórnarkosningar 2026 Kópavogur Samfylkingin Tengdar fréttir Jónas Már til Réttar Lögmannsstofan Réttur hefur ráðið Jónas Má Torfason sem sérhæfðan ráðgjafa með áherslu á ráðgjöf á sviði banka-, fjármála- og fyrirtækjaréttar. 28. október 2025 09:08 Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Hellisheiði lokað vegna umferðarslyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Sjá meira
Í samtali við fréttastofu segir Jónas Már að margir hafi komið að tali við hann og þá sérstaklega verið minnst á oddvitasætið. Hann hafi ekki tekið formlega ákvörðun en íhugi áskornunina. Jónas Már bjó um tíma í Kaupmannahöfn og starfaði hjá lögmannsstofunni Plesner en er nú fluttur aftur til Íslands og tók til starfa hjá lögmannsstofunni Réttur sem sérhæfður ráðgjafi með áherslu á ráðgjöf á sviði banka-, fjármála- og fyrirtækjaréttar. Áður var Jónas Már framkvæmdastjóri Stúdentaráðs Háskóla Íslands og starfaði sem blaðamaður á Fréttablaðinu. Hann hefur setið í ýmsum stjórnum og nefndum og var nýlega skipaður formaður nefndar um endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar af Loga Einarssyni menningarráðherra. Þá er hann einnig varamaður í yfirkjörstjórn Reykjavíkurkjördæmis norður. Samfylkingin í Kópavogi hefur efnt til flokksvals fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar þar sem kosið verður um fjögur efstu sætin á framboðslistanum. Framboðsfresturinn er til 12. janúar en flokksvalið sjálft fer fram þann 7. febrúar.
Sveitarstjórnarkosningar 2026 Kópavogur Samfylkingin Tengdar fréttir Jónas Már til Réttar Lögmannsstofan Réttur hefur ráðið Jónas Má Torfason sem sérhæfðan ráðgjafa með áherslu á ráðgjöf á sviði banka-, fjármála- og fyrirtækjaréttar. 28. október 2025 09:08 Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Hellisheiði lokað vegna umferðarslyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Sjá meira
Jónas Már til Réttar Lögmannsstofan Réttur hefur ráðið Jónas Má Torfason sem sérhæfðan ráðgjafa með áherslu á ráðgjöf á sviði banka-, fjármála- og fyrirtækjaréttar. 28. október 2025 09:08