Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Sunna Sæmundsdóttir skrifar 5. desember 2025 18:47 Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarstjóri Reykjavíkur. vísir/Arnar Einungis tvö prósent aðspurðra vilja að Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarstjóri Reykjavíkur, verði næsti borgarstjóri samkvæmt nýrri könnun Maskínu. Könnunin var opin og hlutfallslega flestir, eða um þriðjungur, sögðust óákveðnir. Yfir sextíu nöfn rötuðu á blað en þegar litið er til þeirra sem oftast voru nefnd raða Sjálfstæðismenn sér í efstu sætin. Rétt rúmlega níu prósent vilja að Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins, gegni embættinu og tæplega níu prósent vilja Guðlaug Þór Þórðarson, þingmann flokksins, sem hefur ekki útilokað framboð. Ákveði hann að stíga fram gæti því samkvæmt þessu stefnt í harða oddvitabaráttu milli þeirra. Könnun Maskínu fór fram frá 20. til 26. nóvembber og svarendur voru 1.034 talsins.vísir/sara Þá vilja tæplega átta prósent að Sanna Magdalena Mörtudóttir, oddviti Sósíalista verði næsti borgarstjóri en aðrir eru nokkur jafnir, töluvert neðar á listanum. Tvö og hálft prósent vilja Einar Þorsteinsson, oddvita Framsóknar, og jafn margir vilja að Dagur B. Eggertsson, sem nú situr á Alþingi fyrir Samfylkingu, snúi aftur. Þá vilja ríflega tvö prósent að Heiða gegni embættinu áfram en eitt og hálft prósent vilja að Jón Gnarr, þingmaður Viðreisnar, fari aftur í borgarmálin og setjist í stól borgarstjóra. Samkvæmt könnun Maskínu á fylgi flokkanna í borginni, sem fréttastofa greindi frá í vikunni, er núverandi meirihluti fallinn. Reykjavík Skoðanakannanir Samfylkingin Sjálfstæðisflokkurinn Sósíalistaflokkurinn Framsóknarflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2026 Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira
Yfir sextíu nöfn rötuðu á blað en þegar litið er til þeirra sem oftast voru nefnd raða Sjálfstæðismenn sér í efstu sætin. Rétt rúmlega níu prósent vilja að Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins, gegni embættinu og tæplega níu prósent vilja Guðlaug Þór Þórðarson, þingmann flokksins, sem hefur ekki útilokað framboð. Ákveði hann að stíga fram gæti því samkvæmt þessu stefnt í harða oddvitabaráttu milli þeirra. Könnun Maskínu fór fram frá 20. til 26. nóvembber og svarendur voru 1.034 talsins.vísir/sara Þá vilja tæplega átta prósent að Sanna Magdalena Mörtudóttir, oddviti Sósíalista verði næsti borgarstjóri en aðrir eru nokkur jafnir, töluvert neðar á listanum. Tvö og hálft prósent vilja Einar Þorsteinsson, oddvita Framsóknar, og jafn margir vilja að Dagur B. Eggertsson, sem nú situr á Alþingi fyrir Samfylkingu, snúi aftur. Þá vilja ríflega tvö prósent að Heiða gegni embættinu áfram en eitt og hálft prósent vilja að Jón Gnarr, þingmaður Viðreisnar, fari aftur í borgarmálin og setjist í stól borgarstjóra. Samkvæmt könnun Maskínu á fylgi flokkanna í borginni, sem fréttastofa greindi frá í vikunni, er núverandi meirihluti fallinn.
Reykjavík Skoðanakannanir Samfylkingin Sjálfstæðisflokkurinn Sósíalistaflokkurinn Framsóknarflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2026 Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira