Rúmur milljarður til Viðskiptaráðs og SA á fimm árum Árni Sæberg skrifar 2. desember 2025 11:28 Útgjöld ríkisfyrirtækja í hagsmunagæslu koma fram í svari Daða Más við fyrirspurn Kristjáns Þórðar. Vísir/Anton/Vilhelm Hundruð milljóna króna renna frá ríkisfyrirtækjum til Viðskiptaráðs Íslands og Samtaka atvinnulífsins og aðildarfélaga þeirra á ári hverju. Það sem af er ári hafa ríkisfyrirtæki á borð við Landsbankann og Landsvirkjun greitt 245 milljónir og í fyrra nam upphæðin 244 milljónum. Síðustu fimm ár hafa ríkisfyrirtæki greitt 1,1 milljarða króna fyrir hagsmunagæslu. Þetta segir í svari Daða Más Kristóferssonar, fjármála- og efnahagsráðherra, við fyrirspurn Kristjáns Þórðar Snæbjarnarsonar, þingmanns Samfylkingarinnar. Hann lagði eftirfarandi spurningar fyrir ráðherra, sem óskaði í framhaldinu eftir svörum frá ríkisfyrirtækjum: 1. Hvaða fyrirtæki sem ríkið er með ráðandi eignarhlut í hafa átt aðild að Viðskiptaráði Íslands á árunum 2015–2025? Svar óskast sundurliðað eftir árum og heiti fyrirtækis.2. Hvað hafa fyrirtækin greitt í árgjöld og félagsgjöld til Viðskiptaráðs Íslands og fyrir aðild að Samtökum atvinnulífsins og aðildarsamtökum þeirra á tímabilinu 2015–2025, sundurliðað eftir árum?3. Hver framangreindra fyrirtækja eiga aðild að Samtökum atvinnulífsins og aðildarsamtökum þeirra á árunum 2015–2025? Svar óskast sundurliðað eftir árum og heiti fyrirtækis. 4. Eru einhver framangreindra fyrirtækja með bindandi samninga um aðild að Viðskiptaráði Íslands eða eiga aðild að Samtökum atvinnulífsins og aðildarsamtökum þeirra næstu ár? Ef svo er, hvaða fyrirtæki eru það, hversu lengi eru þau skuldbundin aðildinni og hvað kostar hún? Sjö ríkisfyrirtæki í Viðskiptaráði Í svari Daða Más segir að Betri samgöngur, Farice, Harpa, Isavia, Íslandspóstur, Landsbankinn, Landsnet, Landsvirkjun, Matís, Neyðarlínan, Orkubúið og RARIK séðu aðilar að SA og/eða aðildarsamtökum þeirra. Aðildarsamtökin eru Samtök iðnaðarins, Samtök verslunar og þjónustu, Samorka, Samtök ferðaþjónustunnar og Samtök fyrirtækja í fjármálaþjónustu. Enn fremur séu Betri samgöngur, Farice, Íslandspóstur, Landsbankinn, Landsnet, Landsvirkjun og RARIK félagar í Viðskiptaráði Íslands. 1,3 milljarðar króna síðustu tæp fimm ár Sem áður segir hafa ríkisfyrirtæki greitt SA og VRÍ 245 milljónir króna í ár og 244 milljónir króna í fyrra. Árið 2023 nam upphæðin um 240 milljónum króna, árið 2022 195 milljónum og árið 2021 176 milljónum. Þannig hafa ríkisfyrirtæki greitt SA og VRÍ um 1,1 milljarða króna á fimm árum. Leiðrétting: Villa læddist með í svar ráðuneytisins, þar sem segir að Landsbankinn hafi greitt SA 220.385.000 krónur í fyrra. Að sögn Rúnars Pálmasonar, upplýsingafulltrúa Landsbankans, nam upphæðin 20.384.803 krónum. Atvinnurekendur Rekstur hins opinbera Alþingi Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
Þetta segir í svari Daða Más Kristóferssonar, fjármála- og efnahagsráðherra, við fyrirspurn Kristjáns Þórðar Snæbjarnarsonar, þingmanns Samfylkingarinnar. Hann lagði eftirfarandi spurningar fyrir ráðherra, sem óskaði í framhaldinu eftir svörum frá ríkisfyrirtækjum: 1. Hvaða fyrirtæki sem ríkið er með ráðandi eignarhlut í hafa átt aðild að Viðskiptaráði Íslands á árunum 2015–2025? Svar óskast sundurliðað eftir árum og heiti fyrirtækis.2. Hvað hafa fyrirtækin greitt í árgjöld og félagsgjöld til Viðskiptaráðs Íslands og fyrir aðild að Samtökum atvinnulífsins og aðildarsamtökum þeirra á tímabilinu 2015–2025, sundurliðað eftir árum?3. Hver framangreindra fyrirtækja eiga aðild að Samtökum atvinnulífsins og aðildarsamtökum þeirra á árunum 2015–2025? Svar óskast sundurliðað eftir árum og heiti fyrirtækis. 4. Eru einhver framangreindra fyrirtækja með bindandi samninga um aðild að Viðskiptaráði Íslands eða eiga aðild að Samtökum atvinnulífsins og aðildarsamtökum þeirra næstu ár? Ef svo er, hvaða fyrirtæki eru það, hversu lengi eru þau skuldbundin aðildinni og hvað kostar hún? Sjö ríkisfyrirtæki í Viðskiptaráði Í svari Daða Más segir að Betri samgöngur, Farice, Harpa, Isavia, Íslandspóstur, Landsbankinn, Landsnet, Landsvirkjun, Matís, Neyðarlínan, Orkubúið og RARIK séðu aðilar að SA og/eða aðildarsamtökum þeirra. Aðildarsamtökin eru Samtök iðnaðarins, Samtök verslunar og þjónustu, Samorka, Samtök ferðaþjónustunnar og Samtök fyrirtækja í fjármálaþjónustu. Enn fremur séu Betri samgöngur, Farice, Íslandspóstur, Landsbankinn, Landsnet, Landsvirkjun og RARIK félagar í Viðskiptaráði Íslands. 1,3 milljarðar króna síðustu tæp fimm ár Sem áður segir hafa ríkisfyrirtæki greitt SA og VRÍ 245 milljónir króna í ár og 244 milljónir króna í fyrra. Árið 2023 nam upphæðin um 240 milljónum króna, árið 2022 195 milljónum og árið 2021 176 milljónum. Þannig hafa ríkisfyrirtæki greitt SA og VRÍ um 1,1 milljarða króna á fimm árum. Leiðrétting: Villa læddist með í svar ráðuneytisins, þar sem segir að Landsbankinn hafi greitt SA 220.385.000 krónur í fyrra. Að sögn Rúnars Pálmasonar, upplýsingafulltrúa Landsbankans, nam upphæðin 20.384.803 krónum.
Atvinnurekendur Rekstur hins opinbera Alþingi Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira