Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 27. nóvember 2025 07:52 Útlendingayfirvöld hafa verið að mæta í dómsali og viðtöl til að handtaka einstaklinga hvers mál voru í lögbundnu ferli. Getty/Michael M. Santiago Þrír erlendir ríkisborgarar sem mættu ásamt mökum sínum og jafnvel börnum í lokaviðtal hjá útlendingayfirvöldum í Bandaríkjunum í tengslum við umsókn um græna kortið svokallaða, voru handteknir í lok viðtalsins. „Ég þurfti að taka barnið okkar úr fangi grátandi eiginkonu minnar,“ segir hinn bandaríski Stephen Paul, sem var mættur í viðtalið með eiginkonu sinni, hinni bresku Katie Paul, og fjögurra mánaða barni þeirra. New York Times ræddi við Paul í tengslum við málið en atvikin áttu sér stað í San Diego í síðustu viku. Lögmenn í borginni áætla að tugir maka Bandaríkjamanna hafi verið handteknir á síðustu mánuðum. Engin eintaklinganna sem voru handteknir í síðustu viku höfðu brotið nokkuð af sér en ástæða handtakanna var líklega sú að vegabréfsáritun þeirra hafði runnið út á meðan umsóknin um græna kortið, varanlegt dvalarleyfi, fór sína leið í kerfinu. Þar sem ferlið getur tekið langan tíma er alþekkt að þetta gerist en fram til þessa hefur aldrei verið gripið til aðgerða gegn einstaklingum vegna þessa. Nú virðast útlendingayfirvöld hins vegar líta svo á að viðkomandi hafi brotið gegn lögum með því að dvelja lengur í landinu en heimild þeirra kvað á um. Þar með eru yfirvöld komin með vopn í hendur til að grípa til aðgerða og senda fólk úr landi. Lögmaður Paul hjónanna höfðaði mál til að koma í veg fyrir brottflutning Katie, sem yfirvöld höfðu hótað að senda úr landi án nokkurar málsmeðferðar. Henni var í kjölfarið sleppt og hefur nú fengið græna kortið. Aðrir sem sætt hafa sömu meðferð sitja enn í varðahaldi og eru óvissir um framtíð sína. Hér má finna ítarlega umfjöllun New York Times um málið. Bandaríkin Innflytjendamál Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Fleiri fréttir Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Sjá meira
„Ég þurfti að taka barnið okkar úr fangi grátandi eiginkonu minnar,“ segir hinn bandaríski Stephen Paul, sem var mættur í viðtalið með eiginkonu sinni, hinni bresku Katie Paul, og fjögurra mánaða barni þeirra. New York Times ræddi við Paul í tengslum við málið en atvikin áttu sér stað í San Diego í síðustu viku. Lögmenn í borginni áætla að tugir maka Bandaríkjamanna hafi verið handteknir á síðustu mánuðum. Engin eintaklinganna sem voru handteknir í síðustu viku höfðu brotið nokkuð af sér en ástæða handtakanna var líklega sú að vegabréfsáritun þeirra hafði runnið út á meðan umsóknin um græna kortið, varanlegt dvalarleyfi, fór sína leið í kerfinu. Þar sem ferlið getur tekið langan tíma er alþekkt að þetta gerist en fram til þessa hefur aldrei verið gripið til aðgerða gegn einstaklingum vegna þessa. Nú virðast útlendingayfirvöld hins vegar líta svo á að viðkomandi hafi brotið gegn lögum með því að dvelja lengur í landinu en heimild þeirra kvað á um. Þar með eru yfirvöld komin með vopn í hendur til að grípa til aðgerða og senda fólk úr landi. Lögmaður Paul hjónanna höfðaði mál til að koma í veg fyrir brottflutning Katie, sem yfirvöld höfðu hótað að senda úr landi án nokkurar málsmeðferðar. Henni var í kjölfarið sleppt og hefur nú fengið græna kortið. Aðrir sem sætt hafa sömu meðferð sitja enn í varðahaldi og eru óvissir um framtíð sína. Hér má finna ítarlega umfjöllun New York Times um málið.
Bandaríkin Innflytjendamál Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Fleiri fréttir Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent