„Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 26. nóvember 2025 19:29 Arnar Pétursson tekur margt jákvætt með sér úr opnunarleiknum. Getty/Marco Wolf Landsliðsþjálfarinn Arnar Pétursson var ánægður með margt í leik íslenska liðsins, sem tapaði 32-25 gegn Þýskalandi í opnunarleik HM. „Mér fannst frammistaðan mjög góð, heilt yfir. Ég er ánægður með það sem við sýndum hérna í dag og hugarfarið í liðinu. Smá kaflar auðvitað þar sem við getum gert betur, en heilt yfir er ég mjög ánægður“ sagði þjálfarinn skömmu eftir leik. Margt hefði þó mátt betur fara, enda sjö marka tap niðurstaðan. „Ekkert sem ég er sérlega ósáttur við, en við erum að tapa of mörgum boltum og á móti svona sterkum liðum er okkur bara refsað með hröðum upphlaupum. Við fengum að kynnast því aðeins í fyrri hálfleik.“ Níu íslenskir leikmenn spiluðu á HM í fyrsta sinn í kvöld og sex þeirra voru að spila á stórmóti í fyrsta sinn. „Þær eru að spila fyrir framan fullt hús við geysisterkt lið og eru bara heilt yfir að klára það verkefni mjög vel. Það er það sem ég kallaði eftir fyrir leik, það var frammistaða og við fengum hana, en við getum líka lært helling og munum gera það.“ Skammur tími er til stefnu fram að næsta leik, Ísland mætir Serbíu á föstudagskvöld. „Það var ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið, núna þurfum við að fara strax að huga að næsta leik. Við þurfum að endurheimta vel og safna orku. Við mætum öðru þungu liði á föstudaginn og verðum að vera klárir í aðra eins baráttu.“ Klippa: Arnar ánægður þrátt fyrir tap Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2025 Mest lesið „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Íslenska sérsveitin verður á pöllunum annað kvöld Sport Fleiri fréttir „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn Sjá meira
„Mér fannst frammistaðan mjög góð, heilt yfir. Ég er ánægður með það sem við sýndum hérna í dag og hugarfarið í liðinu. Smá kaflar auðvitað þar sem við getum gert betur, en heilt yfir er ég mjög ánægður“ sagði þjálfarinn skömmu eftir leik. Margt hefði þó mátt betur fara, enda sjö marka tap niðurstaðan. „Ekkert sem ég er sérlega ósáttur við, en við erum að tapa of mörgum boltum og á móti svona sterkum liðum er okkur bara refsað með hröðum upphlaupum. Við fengum að kynnast því aðeins í fyrri hálfleik.“ Níu íslenskir leikmenn spiluðu á HM í fyrsta sinn í kvöld og sex þeirra voru að spila á stórmóti í fyrsta sinn. „Þær eru að spila fyrir framan fullt hús við geysisterkt lið og eru bara heilt yfir að klára það verkefni mjög vel. Það er það sem ég kallaði eftir fyrir leik, það var frammistaða og við fengum hana, en við getum líka lært helling og munum gera það.“ Skammur tími er til stefnu fram að næsta leik, Ísland mætir Serbíu á föstudagskvöld. „Það var ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið, núna þurfum við að fara strax að huga að næsta leik. Við þurfum að endurheimta vel og safna orku. Við mætum öðru þungu liði á föstudaginn og verðum að vera klárir í aðra eins baráttu.“ Klippa: Arnar ánægður þrátt fyrir tap
Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2025 Mest lesið „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Íslenska sérsveitin verður á pöllunum annað kvöld Sport Fleiri fréttir „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn Sjá meira
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti