Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. nóvember 2025 12:30 Framarar fagna með stuðningsmönnum sínum i vor en þeim gengur illa að fá fólk á völlinn á þessu tímabili. Vísir/Anton Brink KA-menn fönguðu flottum sigri á nágrönnum sínum í Þór í Olís-deild karla í handbolta í vikunni og þeir gátu einnig montað sig af öðru. Það var fullt hús í KA-heimilinu á Akureyrarslagnum en þetta er ekki fyrsti heimaleikurinn í vetur þar sem er góð mæting. Auk þess að hafa montréttinn á Akureyri þá geta KA-menn einnig státað af því að vera með bestu mætinguna í heimaleiki í allri Olís-deildinni. KA birti tölfræði yfir mætingu í fyrri hluta Olís-deildar karla í handbolta á miðlum sínum. Þar sést að KA er að fá 674 manns að meðaltali á heimaleiki sína og það er meira en hundrað fleiri að meðaltali en næsta lið sem er FH sem fær 564 að meðaltali á leik. Selfyssingar, sem eru í næstneðsta sætinu, eru samt í þriðja sæti yfir bestu mætinguna á heimaleiki en 484 koma að meðaltali á þeirra leiki. Það sem vekur kannski mesta athygli er léleg mæting á heimaleiki Íslandsmeistara Fram. Framarar unnu meistaratitilinn á síðustu leiktíð en þeir eru samt í neðsta sætinu yfir mætingu á heimaleiki í deildinni. Fram flutti úr Safamýrinni fyrir fimm árum en á greinilega nokkuð í land að byggja upp stuðningsmannahóp í Úlfarsárdalnum. Aðeins 193 mæta að meðaltali á heimaleiki Fram og er þetta eina liðið í deildinni sem fær undir tvö hundruð manns að meðaltali á leiki sína. Næstu lið fyrir ofan eru HK og Stjarnan en það má sjá allan listann hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnufélag Akureyrar (@kaakureyri) Olís-deild karla KA FH Fram Mest lesið Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ Handbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ Handbolti Fleiri fréttir Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ „Allt sem vantaði í síðasta leik var til staðar í dag“ Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Sjá meira
Það var fullt hús í KA-heimilinu á Akureyrarslagnum en þetta er ekki fyrsti heimaleikurinn í vetur þar sem er góð mæting. Auk þess að hafa montréttinn á Akureyri þá geta KA-menn einnig státað af því að vera með bestu mætinguna í heimaleiki í allri Olís-deildinni. KA birti tölfræði yfir mætingu í fyrri hluta Olís-deildar karla í handbolta á miðlum sínum. Þar sést að KA er að fá 674 manns að meðaltali á heimaleiki sína og það er meira en hundrað fleiri að meðaltali en næsta lið sem er FH sem fær 564 að meðaltali á leik. Selfyssingar, sem eru í næstneðsta sætinu, eru samt í þriðja sæti yfir bestu mætinguna á heimaleiki en 484 koma að meðaltali á þeirra leiki. Það sem vekur kannski mesta athygli er léleg mæting á heimaleiki Íslandsmeistara Fram. Framarar unnu meistaratitilinn á síðustu leiktíð en þeir eru samt í neðsta sætinu yfir mætingu á heimaleiki í deildinni. Fram flutti úr Safamýrinni fyrir fimm árum en á greinilega nokkuð í land að byggja upp stuðningsmannahóp í Úlfarsárdalnum. Aðeins 193 mæta að meðaltali á heimaleiki Fram og er þetta eina liðið í deildinni sem fær undir tvö hundruð manns að meðaltali á leiki sína. Næstu lið fyrir ofan eru HK og Stjarnan en það má sjá allan listann hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnufélag Akureyrar (@kaakureyri)
Olís-deild karla KA FH Fram Mest lesið Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ Handbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ Handbolti Fleiri fréttir Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ „Allt sem vantaði í síðasta leik var til staðar í dag“ Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Sjá meira