Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 30. október 2025 22:19 Svona leit Brákarborg út þegar hann var opnaður 2022. Leikskólinn er nú lokaður á meðan hann er lagaður. Reykjavíkurborg Framkvæmdir við húsnæði leikskólans Brákarborgar á Kleppsvegi tefjast enn og nú hefur opnun hans verið seinkað um fimm mánuði. Til stóð að leikskólinn myndi hefja starfsemi í ágúst, svo var því seinkað fram til loka októbermánaðar og að lokum fram í mars á næsta ári. Morgunblaðið greinir frá því að foreldrar barna á leikskólanum hafi fengið póst í upphafi síðustu viku þar sem þeim var tilkynnt um að framkvæmdirnar drægjust enn og að ekki væri stefnt á opnun fyrr en í mars 2026. Starfsemi hófst í leikskólanum Brákarborg síðsumars 2022 en síðan kom í ljós að mistök höfðu verið gerð vvið byggingu hússins. Álag ásteypulags og torf á þaki skólans hafi verið meira en tilgreint var á teikningum sem olli sprungum í veggjum og ójöfnu gólfi. Sumarið 2024 var starfsemi skólans flutt í húsnæði í Ármúla. „Við viljum upplýsa ykkur um að samkvæmt nýjustu fregnum frá verkstað og umhverfis- og skipulagssviði mun því miður enn seinka því að við komumst aftur til baka í húsnæðið okkar við Kleppsveg Eins og áður hefur komið fram fylgir verki sem þessu oft mikil óvissa og í þessu tilviki hefur sú óvissa leitt til frekari tafa. Nokkrir stórir þættir hafa leitt til frekari seinkunar en orðin var,“ segir í póstinum að því er Morgunblaðið skrifar. „Erfiðlega gekk að ná ásteypulagi af þaki, auk þess sem þurrkunartími nýrrar steypu var mun lengri en gert var ráð fyrir. Til viðbótar þarf að vinna frekar að styrkingu á plötu yfir kjallara. Sitt hvað annað hefur komið upp og haft áhrif á framvindu verksins, fjölmörg aukaverk og viðbætur sem ekki voru fyrirséðar í upphafi og hafa komið fram á verktíma,“ segi einnig. Tekið sé fram að frekari tafir kunni að koma upp en að engar upplýsingar liggi fyrir um það að svo stöddu. Mistök við byggingu Brákarborgar Reykjavík Leikskólar Skóla- og menntamál Börn og uppeldi Mest lesið Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Fleiri fréttir Það sé beinlýnis villandi að benda á olíufélögin Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Sjá meira
Morgunblaðið greinir frá því að foreldrar barna á leikskólanum hafi fengið póst í upphafi síðustu viku þar sem þeim var tilkynnt um að framkvæmdirnar drægjust enn og að ekki væri stefnt á opnun fyrr en í mars 2026. Starfsemi hófst í leikskólanum Brákarborg síðsumars 2022 en síðan kom í ljós að mistök höfðu verið gerð vvið byggingu hússins. Álag ásteypulags og torf á þaki skólans hafi verið meira en tilgreint var á teikningum sem olli sprungum í veggjum og ójöfnu gólfi. Sumarið 2024 var starfsemi skólans flutt í húsnæði í Ármúla. „Við viljum upplýsa ykkur um að samkvæmt nýjustu fregnum frá verkstað og umhverfis- og skipulagssviði mun því miður enn seinka því að við komumst aftur til baka í húsnæðið okkar við Kleppsveg Eins og áður hefur komið fram fylgir verki sem þessu oft mikil óvissa og í þessu tilviki hefur sú óvissa leitt til frekari tafa. Nokkrir stórir þættir hafa leitt til frekari seinkunar en orðin var,“ segir í póstinum að því er Morgunblaðið skrifar. „Erfiðlega gekk að ná ásteypulagi af þaki, auk þess sem þurrkunartími nýrrar steypu var mun lengri en gert var ráð fyrir. Til viðbótar þarf að vinna frekar að styrkingu á plötu yfir kjallara. Sitt hvað annað hefur komið upp og haft áhrif á framvindu verksins, fjölmörg aukaverk og viðbætur sem ekki voru fyrirséðar í upphafi og hafa komið fram á verktíma,“ segi einnig. Tekið sé fram að frekari tafir kunni að koma upp en að engar upplýsingar liggi fyrir um það að svo stöddu.
Mistök við byggingu Brákarborgar Reykjavík Leikskólar Skóla- og menntamál Börn og uppeldi Mest lesið Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Fleiri fréttir Það sé beinlýnis villandi að benda á olíufélögin Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Sjá meira