Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Samúel Karl Ólason skrifar 23. október 2025 12:07 Franskir lögregluþjónar að störfum. Myndin tengist fréttinni ekki beint. EPA/GUILLAUME HORCAJUELO Nokkrum klukkustundum eftir að bíræfnir ræningjar rændu gífurlega dýrmætum kórónum og skartgripum Louvre-safninu á sunnudaginn létu aðrir þjófar greipar sópa á öðru safni í Frakklandi. Um tvö þúsund gull- og silfurmyntum var stolið af safni sem tileinkað er heimspekingnum Denis Diderot í Landres í Frakklandi. Samkvæmt frétt BBC eru myntirnar metnar á um níutíu þúsund evrur. Það samsvarar um 12,8 milljónum króna. Safnið var lokað á mánudeginum og komst ekki upp um glæpinn fyrr en á þriðjudaginn, þegar starfsmenn mættu aftur til vinnu. Þá komu starfsmennirnir að brotnum sýningarkössum og hringdu strax í lögregluna. Í yfirlýsingu frá lögreglunni segir að svo virðist sem þjófarnir hafi vitað hvað þeir væru að gera og valið myntirnar sem þeir tóku af mikilli þekkingu. Auk ránsins í Louvre, þá brutust glæpamenn einnig inn í náttúrufræðisafn Parísar í síðasta mánuði og stálu þar sex gullmolum sem metnir eru á um eina og hálfa milljón evra. Það samsvarar um 212,8 milljónum króna. Kínverskur maður var handtekinn í Barcelona í síðasta vegna þessa ráns en hann er sagður hafa reynt að selja nýbrætt gull. Þá var tveimur kínverskum postulínsdiskum og vasa stolið af safni í Limoges í síðasta mánuði. Þeir munir eru metnir á 6,55 milljónir evra. Það samsvarar um 930 milljónum króna. Munirnir hafa ekki fundist og enginn hefur verið handtekinn. Frakkland Erlend sakamál Söfn Skartgripum stolið á Louvre Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fleiri fréttir Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Sjá meira
Samkvæmt frétt BBC eru myntirnar metnar á um níutíu þúsund evrur. Það samsvarar um 12,8 milljónum króna. Safnið var lokað á mánudeginum og komst ekki upp um glæpinn fyrr en á þriðjudaginn, þegar starfsmenn mættu aftur til vinnu. Þá komu starfsmennirnir að brotnum sýningarkössum og hringdu strax í lögregluna. Í yfirlýsingu frá lögreglunni segir að svo virðist sem þjófarnir hafi vitað hvað þeir væru að gera og valið myntirnar sem þeir tóku af mikilli þekkingu. Auk ránsins í Louvre, þá brutust glæpamenn einnig inn í náttúrufræðisafn Parísar í síðasta mánuði og stálu þar sex gullmolum sem metnir eru á um eina og hálfa milljón evra. Það samsvarar um 212,8 milljónum króna. Kínverskur maður var handtekinn í Barcelona í síðasta vegna þessa ráns en hann er sagður hafa reynt að selja nýbrætt gull. Þá var tveimur kínverskum postulínsdiskum og vasa stolið af safni í Limoges í síðasta mánuði. Þeir munir eru metnir á 6,55 milljónir evra. Það samsvarar um 930 milljónum króna. Munirnir hafa ekki fundist og enginn hefur verið handtekinn.
Frakkland Erlend sakamál Söfn Skartgripum stolið á Louvre Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fleiri fréttir Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Sjá meira