Ég hef… Karólína Helga Símonardóttir skrifar 23. október 2025 07:33 Ég hef… …orðið fyrir kynbundnu ofbeldi. …gengið heim í myrkri með lykil í lófanum. …brosað þegar ég vildi öskra. …upplifað loddaralíðan (e. imposter syndrome) í marga áratugi. …hikað við að segja „nei“ af ótta við reiði. …heyrt setningar eins og „það var bara grín“ og „þú tekur þessu of nærri þér“. …hætt við að sækjast eftir ábyrgðarstöðum vegna þess að ég sé ung kona. …skilað af mér meira vinnuframlagi en karlkyns samstarfsmaður en fengið skammir vegna þess að ég gat ekki unnið yfirvinnu. …verið sökuð um að vera leiðinleg fyrir að setja mörk. …verið hafnað um stjórnunarstöðu vegna þess að ég var ung kona. …orðið fyrir ofbeldi í nánu sambandi. … verið kölluð tuðari. …orðið fyrir kynbundnum launamun. …lært að forðast frekar en að krefjast. …þurft að berjast fyrir sjálfri mér. …lært að þegja frekar en að tala. Ég hef þagað. Ég hef lifað. Ég tala nú. Meiri hluti af þessu óréttlætis sem ég varð fyrir átti sér stað þegar ég var ung kona. Á þeim tíma hefði ég aldrei viðurkennt neitt af þessu, því ég vildi ekki sýna veikleika. Ég vil ekki að aðrar ungar konur, dætur mínar eða aðrir sem tilheyra minnihlutahópum þurfi að upplifa óréttlæti. Þetta er ekki bara barátta okkar, heldur ábyrgð alls samfélagsins! Styðjum konur og kvár á föstudaginn. Höfundur er kona, móðir og manneskja sem þegir ekki lengur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Karólína Helga Símonardóttir Kvennafrídagurinn Kvennaverkfall Kynbundið ofbeldi Mest lesið Ekki er allt gull sem glóir Göran Dahlgren,Lisa Pelling Skoðun Stórútgerðin og MSC vottunin: Rangtúlkun sem hamlar þjóðhagslegri nýtingu þorsks Kjartan Sveinsson Skoðun Styttum nám lækna Haraldur F. Gíslason Skoðun Íslenskan í andarslitrunum Steingrímur Jónsson Skoðun Opið bréf vegna langvarandi einangrunar Ragnheiður Svava Þórólfsdóttir Skoðun Halldór 03.1.2026 Halldór Villi er allt sem þarf Birgir Liljar Soltani Skoðun Verum ekki föst í umferð næsta áratuginn Róbert Ragnarsson Skoðun Mannasættir Teitur Atlason Skoðun Fjölskyldur í fyrsta sæti í Kópavogi Eydís Inga Valsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Að nýta atvinnustefnu til að móta hagvöxt Mariana Mazzucato skrifar Skoðun Villi er allt sem þarf Birgir Liljar Soltani skrifar Skoðun Börnin borga verðið þegar kerfið bregst Svava Björg Mörk skrifar Skoðun Ómissandi innviðir – undirstaða öryggis og viðnáms samfélagsins Sólrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Atvinnuþátttaka eldra fólks og sjálfbærni Halldór S. Guðmundsson,Kolbeinn H. Stefánsson skrifar Skoðun Mannasættir Teitur Atlason skrifar Skoðun ESB og Kvótahopp Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Meirihluti vill lögfesta rétt til leikskólapláss Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Lesblinda til rannsóknar Guðmundur S. Johnsen skrifar Skoðun Í lok jólanna og upphafi nýs árs Gestur Valgarðsson skrifar Skoðun Heilsa og veikindadagar - nýtt ár og ný tækifæri Victor Guðmundsson skrifar Skoðun Styttum nám lækna Haraldur F. Gíslason skrifar Skoðun Vangaveltur um trú og aukinn áhuga ungs fólks á henni Gunnar Jóhannesson skrifar Skoðun Íslenskan í andarslitrunum Steingrímur Jónsson skrifar Skoðun Frá nýlendu til þjóðar: Lærdómur sem Íslendingar þekkja Bernharð S. Bernharðsson skrifar Skoðun Opið bréf vegna langvarandi einangrunar Ragnheiður Svava Þórólfsdóttir skrifar Skoðun Hinseginfræðsla er forvarnaraðgerð Kári Garðarsson skrifar Skoðun Fjölskyldur í fyrsta sæti í Kópavogi Eydís Inga Valsdóttir skrifar Skoðun Verum ekki föst í umferð næsta áratuginn Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Birta í borgarstjórn – fyrir barnafjölskyldur og úthverfin Bjarnveig Birta Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þátttaka í bandalögum styrkir fullveldið Pawel Bartoszek skrifar Skoðun Loftslagsmál og framtíð íslenskrar ferðaþjónustu Inga Hlín Pálsdóttir,Margrét Wendt skrifar Skoðun Hvers vegna hönnunarmenntun skiptir máli núna Katrín Ólína Pétursdóttir skrifar Skoðun Stórútgerðin og MSC vottunin: Rangtúlkun sem hamlar þjóðhagslegri nýtingu þorsks Kjartan Sveinsson skrifar Skoðun Er netsala áfengis lögleg? Einar Ólafsson skrifar Skoðun Hafnarfjörður er ekki biðstofa Guðbjörg Oddný Jónasdóttir skrifar Skoðun Fáar vísbendingar um miklar breytingar í Venesúela Gunnlaugur Snær Ólafsson skrifar Skoðun Eru Fjarðarheiðargöng of löng? (og aðrar mýtur í umræðunni) Stefán Ómar Stefánsson van Hagen skrifar Skoðun Félagslegur stuðningur í fangelsi er ekki munaður heldur nauðsyn Tinna Eyberg Örlygsdóttir skrifar Skoðun Leikskólar sem jafnréttismál og áskoranir sem þarf að leysa sameiginlega Magnea Marinósdóttir skrifar Sjá meira
Ég hef… …orðið fyrir kynbundnu ofbeldi. …gengið heim í myrkri með lykil í lófanum. …brosað þegar ég vildi öskra. …upplifað loddaralíðan (e. imposter syndrome) í marga áratugi. …hikað við að segja „nei“ af ótta við reiði. …heyrt setningar eins og „það var bara grín“ og „þú tekur þessu of nærri þér“. …hætt við að sækjast eftir ábyrgðarstöðum vegna þess að ég sé ung kona. …skilað af mér meira vinnuframlagi en karlkyns samstarfsmaður en fengið skammir vegna þess að ég gat ekki unnið yfirvinnu. …verið sökuð um að vera leiðinleg fyrir að setja mörk. …verið hafnað um stjórnunarstöðu vegna þess að ég var ung kona. …orðið fyrir ofbeldi í nánu sambandi. … verið kölluð tuðari. …orðið fyrir kynbundnum launamun. …lært að forðast frekar en að krefjast. …þurft að berjast fyrir sjálfri mér. …lært að þegja frekar en að tala. Ég hef þagað. Ég hef lifað. Ég tala nú. Meiri hluti af þessu óréttlætis sem ég varð fyrir átti sér stað þegar ég var ung kona. Á þeim tíma hefði ég aldrei viðurkennt neitt af þessu, því ég vildi ekki sýna veikleika. Ég vil ekki að aðrar ungar konur, dætur mínar eða aðrir sem tilheyra minnihlutahópum þurfi að upplifa óréttlæti. Þetta er ekki bara barátta okkar, heldur ábyrgð alls samfélagsins! Styðjum konur og kvár á föstudaginn. Höfundur er kona, móðir og manneskja sem þegir ekki lengur.
Stórútgerðin og MSC vottunin: Rangtúlkun sem hamlar þjóðhagslegri nýtingu þorsks Kjartan Sveinsson Skoðun
Skoðun Ómissandi innviðir – undirstaða öryggis og viðnáms samfélagsins Sólrún Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Atvinnuþátttaka eldra fólks og sjálfbærni Halldór S. Guðmundsson,Kolbeinn H. Stefánsson skrifar
Skoðun Birta í borgarstjórn – fyrir barnafjölskyldur og úthverfin Bjarnveig Birta Bjarnadóttir skrifar
Skoðun Loftslagsmál og framtíð íslenskrar ferðaþjónustu Inga Hlín Pálsdóttir,Margrét Wendt skrifar
Skoðun Stórútgerðin og MSC vottunin: Rangtúlkun sem hamlar þjóðhagslegri nýtingu þorsks Kjartan Sveinsson skrifar
Skoðun Eru Fjarðarheiðargöng of löng? (og aðrar mýtur í umræðunni) Stefán Ómar Stefánsson van Hagen skrifar
Skoðun Félagslegur stuðningur í fangelsi er ekki munaður heldur nauðsyn Tinna Eyberg Örlygsdóttir skrifar
Skoðun Leikskólar sem jafnréttismál og áskoranir sem þarf að leysa sameiginlega Magnea Marinósdóttir skrifar
Stórútgerðin og MSC vottunin: Rangtúlkun sem hamlar þjóðhagslegri nýtingu þorsks Kjartan Sveinsson Skoðun