Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 23. október 2025 07:29 Síðustu kappræðurnar fyrir kosningar fóru fram í gær. Getty/Hiroko Masuike Mikill hiti var í mönnum þegar þremenningarnir sem sækjast eftir því að verða næsti borgarstjóri New York komu saman í kappræðum í gær. Demókratinn Zohran Mamdani og repúblikaninn Curtis Sliwa drógu upp ásakanir á hendur hinum óháða Andrew Cuomo um kynferðislega áreitni og þá var Mamdani spurður út í mynd af honum og úgönskum baráttumanni gegn réttindum hinsegin fólks. Borgarstjórakosningarnar fara fram þriðjudaginn 4. nóvember næstkomandi en utankjörfundaratkvæðagreiðsla hefst um helgina. Nýjustu kannanir gefa til kynna að Mamdani muni fara með sigur úr býtum ef allir þrír verða í framboði. Mamdani hefur verið að mælast með yfir 45 prósent fylgi, Cuomo með um 30 prósent fylgi og Sliwa með um og yfir 15 prósent. Staðan breytist hins vegar töluvert ef Sliwa myndi hætta; fylgið færi yfir til Cuomo og verulega myndi draga saman með honum og Mamdani. Frambjóðendurnir voru meðal annars spurðir út í Donald Trump Bandaríkjaforseta og hvernig þeir myndu eiga samskipti við hann. Sliwa sagði að það þyrfti að semja við forsetann, á meðan Mamdani sakaði Cuomo um að vera strengjabrúða Trump. Sjálfur sagðist Cuomo vera eini kandídatinn sem hefði reynslu af því að fást við forsetann. „Hann potar fingrinum í brjóstið á þér og þú þarft að pota í hann til baka,“ sagði ríkisstjórninn fyrrverandi. Mamdani er yfirlýstur stuðningsmaður Palestínu og var sakaður af Cuomo um að ýta undir hatur gegn gyðingum. Mamdani ítrekaði hins vegar að hann yrði borgarstjóri allra íbúa New York, líka gyðinga sem styddu Ísrael. Bandaríkin Mest lesið Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Fleiri fréttir Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Sjá meira
Demókratinn Zohran Mamdani og repúblikaninn Curtis Sliwa drógu upp ásakanir á hendur hinum óháða Andrew Cuomo um kynferðislega áreitni og þá var Mamdani spurður út í mynd af honum og úgönskum baráttumanni gegn réttindum hinsegin fólks. Borgarstjórakosningarnar fara fram þriðjudaginn 4. nóvember næstkomandi en utankjörfundaratkvæðagreiðsla hefst um helgina. Nýjustu kannanir gefa til kynna að Mamdani muni fara með sigur úr býtum ef allir þrír verða í framboði. Mamdani hefur verið að mælast með yfir 45 prósent fylgi, Cuomo með um 30 prósent fylgi og Sliwa með um og yfir 15 prósent. Staðan breytist hins vegar töluvert ef Sliwa myndi hætta; fylgið færi yfir til Cuomo og verulega myndi draga saman með honum og Mamdani. Frambjóðendurnir voru meðal annars spurðir út í Donald Trump Bandaríkjaforseta og hvernig þeir myndu eiga samskipti við hann. Sliwa sagði að það þyrfti að semja við forsetann, á meðan Mamdani sakaði Cuomo um að vera strengjabrúða Trump. Sjálfur sagðist Cuomo vera eini kandídatinn sem hefði reynslu af því að fást við forsetann. „Hann potar fingrinum í brjóstið á þér og þú þarft að pota í hann til baka,“ sagði ríkisstjórninn fyrrverandi. Mamdani er yfirlýstur stuðningsmaður Palestínu og var sakaður af Cuomo um að ýta undir hatur gegn gyðingum. Mamdani ítrekaði hins vegar að hann yrði borgarstjóri allra íbúa New York, líka gyðinga sem styddu Ísrael.
Bandaríkin Mest lesið Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Fleiri fréttir Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Sjá meira