Norrænir bankar skoði hvort breyta þurfi skilmálum vegna dómsins Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifa 15. október 2025 20:18 Heiðrún Jónsdóttir framkvæmdastjóri SFF segir ómögulegt að segja til um áhrif dóms Hæstaréttar á fjármálakerfið. Vísir Framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í fjármálaþjónustu segir of snemmt að segja til um hvaða áhrif nýuppkveðinn dómur í vaxtamálinu muni hafa fyrir fjármálakerfið. Hún segir nágrannalönd fylgjast grannt með málinu og banka á Norðurlöndum skoði hvort þeir þurfi að uppfæra skilmála í lánasamningum sínum í takt við regluverk. Hæstiréttur féllst í gær á kröfur neytenda að hluta í Vaxtamálinu svokallaða. Málið varðar tugmilljarða hagsmuni neytenda annars vegar og stóru viðskiptabankanna þriggja hins vegar. Niðurstaðan í máli Íslandsbanka var sú að umdeildir skilmálar í lánasamningi voru ógiltir en ekki var fallist á fjárkröfur á hendur bankanum. Íslandsbanki gerir ráð fyrir að fjárhagsleg áhrif dómsins verði innan við milljarður króna fyrir skatta. Arion banki og Landsbankinn hafa í framhaldi dómsins bent á að skilmálar þeirra séu frábrugðnir þeim sem fjallað var um í máli Íslandsbanka. Heiðrún Jónsdóttir, framkvæmdastjóri SFF, segist ekki geta tjáð sig um einstaka mál eða lánveitendur. Þá bendir hún á að fimm dómsmál þessu tengd séu í gangi og einungis komin niðurstaða í eitt. Í febrúar síðastliðnum voru stóru viðskiptabankarnir þrír sýknaðir í Landsrétti í þremur sambærilegum málum. Neytendastofa lagði þó Íslandsbanka í einu máli. „Málin eru ekki eins. Það eru mismunandi lánveitendur, þau eru veitt á mismunandi tímabili og jafnframt eru mismunandi skilmálar. Þannig að það er ómögulegt að segja,“ segir Heiðrún. Már Wolfgang Mixa dósent við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands tók í sama streng í samtali við fréttastofu í gær þegar hann sagði ómögulegt að meta niðurstöðu Hæstaréttar í fljótu bragði. Hvaða áhrif hefur þetta á neytendavernd að þínu mati? „Þessi tilskipun sem verið er að byggja á kemur frá Evrópu. Sú þróun hefur verið í Evrópu að auka neytendavernd og heilt yfir er það jákvætt. Það er að segja, að neytendur hafi betri rétt í öllum tilvikum.“ Þar sem um evrópskar reglur ræðir segir Heiðrún norræna kollega bankanna á Íslandi fylgjast grannt með málinu og SFF hafi veitt þeim upplýsingar í framvindu málsins. „Og það eru ekki síst Norðmenn og Danir sem eru að horfa til þess líka, hvort þeir þurfi að breyta sínum skilmálum.“ Fjármálafyrirtæki Neytendur Arion banki Landsbankinn Íslandsbanki Noregur Danmörk Vaxtamálið Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Fleiri fréttir Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Sjá meira
Hæstiréttur féllst í gær á kröfur neytenda að hluta í Vaxtamálinu svokallaða. Málið varðar tugmilljarða hagsmuni neytenda annars vegar og stóru viðskiptabankanna þriggja hins vegar. Niðurstaðan í máli Íslandsbanka var sú að umdeildir skilmálar í lánasamningi voru ógiltir en ekki var fallist á fjárkröfur á hendur bankanum. Íslandsbanki gerir ráð fyrir að fjárhagsleg áhrif dómsins verði innan við milljarður króna fyrir skatta. Arion banki og Landsbankinn hafa í framhaldi dómsins bent á að skilmálar þeirra séu frábrugðnir þeim sem fjallað var um í máli Íslandsbanka. Heiðrún Jónsdóttir, framkvæmdastjóri SFF, segist ekki geta tjáð sig um einstaka mál eða lánveitendur. Þá bendir hún á að fimm dómsmál þessu tengd séu í gangi og einungis komin niðurstaða í eitt. Í febrúar síðastliðnum voru stóru viðskiptabankarnir þrír sýknaðir í Landsrétti í þremur sambærilegum málum. Neytendastofa lagði þó Íslandsbanka í einu máli. „Málin eru ekki eins. Það eru mismunandi lánveitendur, þau eru veitt á mismunandi tímabili og jafnframt eru mismunandi skilmálar. Þannig að það er ómögulegt að segja,“ segir Heiðrún. Már Wolfgang Mixa dósent við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands tók í sama streng í samtali við fréttastofu í gær þegar hann sagði ómögulegt að meta niðurstöðu Hæstaréttar í fljótu bragði. Hvaða áhrif hefur þetta á neytendavernd að þínu mati? „Þessi tilskipun sem verið er að byggja á kemur frá Evrópu. Sú þróun hefur verið í Evrópu að auka neytendavernd og heilt yfir er það jákvætt. Það er að segja, að neytendur hafi betri rétt í öllum tilvikum.“ Þar sem um evrópskar reglur ræðir segir Heiðrún norræna kollega bankanna á Íslandi fylgjast grannt með málinu og SFF hafi veitt þeim upplýsingar í framvindu málsins. „Og það eru ekki síst Norðmenn og Danir sem eru að horfa til þess líka, hvort þeir þurfi að breyta sínum skilmálum.“
Fjármálafyrirtæki Neytendur Arion banki Landsbankinn Íslandsbanki Noregur Danmörk Vaxtamálið Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Fleiri fréttir Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Sjá meira