„Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 13. október 2025 20:05 Á Geirsnefi í Reykjavík er svæði þar sem lausaganga hunda er heimil og ferfætlingarnir mega hlaupa frjálsir um. Vísir/Vilhelm Sjálfboðaliðasamtökin Dýrfinna skora á Reykjavíkurborg að gera úrbætur á hundasvæðinu á Geirsnefi til að koma í veg fyrir frekari slys á dýrum. Hundur sem slapp af svæðinu dó þegar hann varð fyrir bíl á Miklubraut í morgun, en þetta er ekki í fyrsta sinn sem slíkt gerist að sögn sjálfboðaliða hjá samtökunum. „Hundur slapp frá hundasvæðinu Geirsnefi sem er illa girt og vegna þessa er enn einn hundur dáinn. Því miður ekki fyrsta svona atvikið,” segir í færslu samtakanna á Facebook í dag. Eygló Anna O. Guðlaugsdóttir, sjálfboðaliði hjá samtökunum ítrekar í samtali við Vísi mikilvægi þess að aðbúnaður á svæðinu sé bættur. „Þessi hundur sem slapp í morgun var bara í lausagöngu á Geirsnefi, eins og svæðið leyfir. Það vill bara svo óheppilega til að hundurinn hleypur í burtu, ég veit ekki við hvernig aðstæður eða hvað gerist, en hann hleypur þarna strax út á Miklubrautina og lendir fyrir bíl. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem þetta gerist,“ segir Eygló. Sjálfboðaliðasamtökin Dýrfinna birta samúðarkveðju og ákall til borgarinnar um úrbætur á samfélagsmiðlum í dag.Facebook Hún þekki óþarflega mörg dæmi þess að dýr hafi sloppið út af svæðinu, sem í sumum tilfellum hafi fundist aftur, en því miður séu einnig fleiri dæmi þess að hundar láti lífið þegar þeir verða fyrir bíl eftir að hafa sloppið út af svæðinu. „Eiginlega eina flóttaleiðin í burtu eru göturnar,“ segir Eygló sem bendir á að það séu ýmsar leiðir færar til að bæta öryggi hunda á svæðinu. „Það þarf að girða betur, þannig að dýrin komist ekki út af svæðinu. Flestöll bæjarfélög eru með gerði, en svo veit ég ekki hvort það væri betra að setja ristahlið, ef að hundarnir eru ólíklegri til að fara yfir það. Það eru margar leiðir betri en það sem er núna.“ Á meðan um er að ræða þar til gert hundasvæði þar sem lausaganga hunda er leyfileg sé lágmark að bjóða öruggari aðstæður fyrir hundana. Dýr Reykjavík Skipulag Hundar Gæludýr Mest lesið Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Fleiri fréttir Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Sjá meira
„Hundur slapp frá hundasvæðinu Geirsnefi sem er illa girt og vegna þessa er enn einn hundur dáinn. Því miður ekki fyrsta svona atvikið,” segir í færslu samtakanna á Facebook í dag. Eygló Anna O. Guðlaugsdóttir, sjálfboðaliði hjá samtökunum ítrekar í samtali við Vísi mikilvægi þess að aðbúnaður á svæðinu sé bættur. „Þessi hundur sem slapp í morgun var bara í lausagöngu á Geirsnefi, eins og svæðið leyfir. Það vill bara svo óheppilega til að hundurinn hleypur í burtu, ég veit ekki við hvernig aðstæður eða hvað gerist, en hann hleypur þarna strax út á Miklubrautina og lendir fyrir bíl. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem þetta gerist,“ segir Eygló. Sjálfboðaliðasamtökin Dýrfinna birta samúðarkveðju og ákall til borgarinnar um úrbætur á samfélagsmiðlum í dag.Facebook Hún þekki óþarflega mörg dæmi þess að dýr hafi sloppið út af svæðinu, sem í sumum tilfellum hafi fundist aftur, en því miður séu einnig fleiri dæmi þess að hundar láti lífið þegar þeir verða fyrir bíl eftir að hafa sloppið út af svæðinu. „Eiginlega eina flóttaleiðin í burtu eru göturnar,“ segir Eygló sem bendir á að það séu ýmsar leiðir færar til að bæta öryggi hunda á svæðinu. „Það þarf að girða betur, þannig að dýrin komist ekki út af svæðinu. Flestöll bæjarfélög eru með gerði, en svo veit ég ekki hvort það væri betra að setja ristahlið, ef að hundarnir eru ólíklegri til að fara yfir það. Það eru margar leiðir betri en það sem er núna.“ Á meðan um er að ræða þar til gert hundasvæði þar sem lausaganga hunda er leyfileg sé lágmark að bjóða öruggari aðstæður fyrir hundana.
Dýr Reykjavík Skipulag Hundar Gæludýr Mest lesið Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Fleiri fréttir Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Sjá meira