Ágreiningur við ríkisstarfsmenn kostaði 642 milljónir á tíu árum Árni Sæberg skrifar 6. október 2025 16:00 Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra. Vísir/Ívar Fannar Á árunum 2015 til 2024 greiddi ríkið 437 milljónir króna í bætur til einstaklinga í kjölfar úrskurða eða dóma vegna ágreinings um starfsmannahald ríkisins í alls 105 málum. Bætur, vextir og annar kostnaður nemur 642 milljónum króna á tímabilinu. Þetta kemur fram í svari fjármála- og efnahagsráðherra við fyrirspurn Diljár Mistar Einarsdóttur, þingmanns Sjálfstæðisflokksins. Þar segir að á tímabilinu hafi alls 437 milljónir króna verið greiddar í bætur og tæplega 87,8 milljónir króna í vexti. Þannig hafi 525 milljónir króna runnið til ósáttra ríkisstarfsmanna. 134 milljónir í málskostnað Þá hafi 102,5 milljónir króna verið greiddar í málskostnað, 378 þúsund krónur í útlagðan kostnað og 14,3 milljónir króna í gjafsókn Loks segir að kostnaður embættis ríkislögmanns vegna útvistunar slíkra mála á þeim tíma sem fyrirspurnin nær til hafi alls numið 17 milljónum króna. Þá er ótalinn annar kostnaður embættisins vegna reksturs slíkra mála en embættið tekur ekki saman kostnað við rekstur einstakra mála sem starfsmenn þess flytja. Uppsagnir langdýrastar Í svarinu segir að 55 málanna tengist uppsögnum eða brottrekstri opinberra starfsmanna og kostnaður af þeim nemi alls 438 milljónum króna. Fjörutíu mál tengist einelti, áreitni eða vanrækslu á kjarasamningum og kostnaður af þeim nemi alls 142 milljónum króna. Loks segir að tíu mál snúi að ólögmætum ráðningum og kostnaður af þeim nemi alls 62 milljónum króna. Rekstur hins opinbera Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Sjálfstæðisflokkurinn Kjaramál Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fleiri fréttir Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Sjá meira
Þetta kemur fram í svari fjármála- og efnahagsráðherra við fyrirspurn Diljár Mistar Einarsdóttur, þingmanns Sjálfstæðisflokksins. Þar segir að á tímabilinu hafi alls 437 milljónir króna verið greiddar í bætur og tæplega 87,8 milljónir króna í vexti. Þannig hafi 525 milljónir króna runnið til ósáttra ríkisstarfsmanna. 134 milljónir í málskostnað Þá hafi 102,5 milljónir króna verið greiddar í málskostnað, 378 þúsund krónur í útlagðan kostnað og 14,3 milljónir króna í gjafsókn Loks segir að kostnaður embættis ríkislögmanns vegna útvistunar slíkra mála á þeim tíma sem fyrirspurnin nær til hafi alls numið 17 milljónum króna. Þá er ótalinn annar kostnaður embættisins vegna reksturs slíkra mála en embættið tekur ekki saman kostnað við rekstur einstakra mála sem starfsmenn þess flytja. Uppsagnir langdýrastar Í svarinu segir að 55 málanna tengist uppsögnum eða brottrekstri opinberra starfsmanna og kostnaður af þeim nemi alls 438 milljónum króna. Fjörutíu mál tengist einelti, áreitni eða vanrækslu á kjarasamningum og kostnaður af þeim nemi alls 142 milljónum króna. Loks segir að tíu mál snúi að ólögmætum ráðningum og kostnaður af þeim nemi alls 62 milljónum króna.
Rekstur hins opinbera Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Sjálfstæðisflokkurinn Kjaramál Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fleiri fréttir Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Sjá meira