Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. október 2025 11:31 Donald Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf. EPA/GRAEME SLOAN / POOL Donald Trump Bandaríkjaforseti verður áttræður á næsta ári og það verður boðið upp á sögulegan bardaga á afmælisdegi hans. Trump staðfesti það á ferð sinni um herstöð í Virginíufylki í gær að fyrirhugaður UFC-bardagi í Hvíta húsinu fari einmitt fram á afmælisdaginn hans. „14. júní á næsta ári þá verðum við með risastóran UFC bardaga í Hvíta húsinu,“ sagði Donald Trump. Hann var þó ekkert að taka það fram að forsetinn heldur upp á áttræðisafmælið sitt þennan sama dag. Trump fæddist í New York 14. júní 1946. Lengi hefur staðið til að halda UFC-bardaga fyrir utan Hvíta húsið, heimili og skrifstofu Bandaríkjaforseta. Áður var samt búist við því að bardaginn færi fram á Þjóðhátíðardegi Bandaríkjanna, 4. júlí 2026, en það væri þá í tengslum við 250 ára afmæli Bandaríkjanna. Nú hefur hann tekið þá ákvörðun að færa bardagann fram um tuttugu daga. Trump er mikill áhugamaður um blandaðar bardagaíþróttir og hefur mætt á marga bardaga á þessu ári. Hann er líka mikill vinur Dana White, forseta UFC. Trump: "On June 14 next year we're gonna have a big UFC fight at the White House, right at the White House, on the grounds of the White House." pic.twitter.com/RJIOKjIhx5— Aaron Rupar (@atrupar) October 5, 2025 MMA Donald Trump Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Fleiri fréttir Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum „Fáum fullt af svörum um helgina“ Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Tindastóll vann Val í spennutrylli Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Sjá meira
Trump staðfesti það á ferð sinni um herstöð í Virginíufylki í gær að fyrirhugaður UFC-bardagi í Hvíta húsinu fari einmitt fram á afmælisdaginn hans. „14. júní á næsta ári þá verðum við með risastóran UFC bardaga í Hvíta húsinu,“ sagði Donald Trump. Hann var þó ekkert að taka það fram að forsetinn heldur upp á áttræðisafmælið sitt þennan sama dag. Trump fæddist í New York 14. júní 1946. Lengi hefur staðið til að halda UFC-bardaga fyrir utan Hvíta húsið, heimili og skrifstofu Bandaríkjaforseta. Áður var samt búist við því að bardaginn færi fram á Þjóðhátíðardegi Bandaríkjanna, 4. júlí 2026, en það væri þá í tengslum við 250 ára afmæli Bandaríkjanna. Nú hefur hann tekið þá ákvörðun að færa bardagann fram um tuttugu daga. Trump er mikill áhugamaður um blandaðar bardagaíþróttir og hefur mætt á marga bardaga á þessu ári. Hann er líka mikill vinur Dana White, forseta UFC. Trump: "On June 14 next year we're gonna have a big UFC fight at the White House, right at the White House, on the grounds of the White House." pic.twitter.com/RJIOKjIhx5— Aaron Rupar (@atrupar) October 5, 2025
MMA Donald Trump Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Fleiri fréttir Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum „Fáum fullt af svörum um helgina“ Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Tindastóll vann Val í spennutrylli Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Sjá meira