Chunk er loksins „feitasti“ björninn Samúel Karl Ólason skrifar 1. október 2025 11:04 Chunk bar sigur úr býtum í hinni vinsælu feitubjarnaviku í Alaska. AP/C Loberg Chunk, um 550 kílóa brúnbjörn með brotinn kjálka, hefur loks unnið hina gífurlega vinsælu feitubjarnaviku Alaska eftir að hafa verið í öðru sæti þrjú ár í röð. Keppnin er haldin árlega af Katmai þjóðgarðinum í Alaska og stendur hún yfir í heila viku og hefur hún lengi notið mikilla vinsælda. Þetta árið voru greidd rúmlega 1,5 milljón atkvæða í keppninni. Þátttakendur horfa á brúnbirni gegnum gúffa í sig laxi á vefmyndavélum sem starfsmenn þjóðgarðsins hafa komið fyrir og síðan fara tólf birnir í útsláttarkeppni þar sem áhorfendur velja sína uppáhalds birni, eftir því hve miklu þeir virðast hafa bætt á sig og sögu þeirra. Þyngd bjarnanna er áætluð þar sem það þykir bæði erfitt og hættulegt að reyna að vigta þá. Á þessum tíma eru birnirnir að safna fitu til að undirbúa sig fyrir veturdvala. Starfsmenn þjóðgarðsins segjast ekki muna eftir öðru eins magni af laxi þar og höfðu birnirnir nóg að éta í vikunni. Það leiddi til minni átaka um bestu veiðistaðina en á undanförnum árum en þegar minna er af fiski geta birnirnir barist af mikilli hörku. AP fréttaveitan segir að þetta árið hafi menn einnig komist upp með að veiða með björnunum, sem höfðu fullt í fangi með að éta laxinn. Chunk hefur lent í öðru sæti undanfarin ár. Í fyrra fangaðist á mynd atvik þar sem bjarnarhúnn, sonur birnunnar Grazer, féll fram af fossi og flaut inn á veiðisvæði Chunks. Hann réðst á húninn og drap hann, þó Grazer hafi reynt að koma honum til bjargar. Það féll ekki í kramið hjá áhorfendum, sem veittu Grazer sigurinn það árið. Hér má sjá hvernig keppnin fór þetta árið. Bandaríkin Dýr Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Fer ekki í formanninn Innlent Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Innlent Fleiri fréttir Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum Sjá meira
Keppnin er haldin árlega af Katmai þjóðgarðinum í Alaska og stendur hún yfir í heila viku og hefur hún lengi notið mikilla vinsælda. Þetta árið voru greidd rúmlega 1,5 milljón atkvæða í keppninni. Þátttakendur horfa á brúnbirni gegnum gúffa í sig laxi á vefmyndavélum sem starfsmenn þjóðgarðsins hafa komið fyrir og síðan fara tólf birnir í útsláttarkeppni þar sem áhorfendur velja sína uppáhalds birni, eftir því hve miklu þeir virðast hafa bætt á sig og sögu þeirra. Þyngd bjarnanna er áætluð þar sem það þykir bæði erfitt og hættulegt að reyna að vigta þá. Á þessum tíma eru birnirnir að safna fitu til að undirbúa sig fyrir veturdvala. Starfsmenn þjóðgarðsins segjast ekki muna eftir öðru eins magni af laxi þar og höfðu birnirnir nóg að éta í vikunni. Það leiddi til minni átaka um bestu veiðistaðina en á undanförnum árum en þegar minna er af fiski geta birnirnir barist af mikilli hörku. AP fréttaveitan segir að þetta árið hafi menn einnig komist upp með að veiða með björnunum, sem höfðu fullt í fangi með að éta laxinn. Chunk hefur lent í öðru sæti undanfarin ár. Í fyrra fangaðist á mynd atvik þar sem bjarnarhúnn, sonur birnunnar Grazer, féll fram af fossi og flaut inn á veiðisvæði Chunks. Hann réðst á húninn og drap hann, þó Grazer hafi reynt að koma honum til bjargar. Það féll ekki í kramið hjá áhorfendum, sem veittu Grazer sigurinn það árið. Hér má sjá hvernig keppnin fór þetta árið.
Bandaríkin Dýr Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Fer ekki í formanninn Innlent Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Innlent Fleiri fréttir Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum Sjá meira
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent