Fótbolti og golf langvinsælust en hröð fjölgun í sundi og skotfimi Sindri Sverrisson skrifar 24. september 2025 16:46 Iðkunum heldur enn áfram að fjölga í vinsælustu grein landsins, fótbolta. vísir/Diego Fótbolti er áfram vinsælasta íþróttagrein landsins ef horft er til fjölda iðkana í hverri grein. Golf kemur skammt á eftir en hlutfallslega fjölgaði iðkunum mest í körfubolta, á meðal fimm vinsælustu greinanna. ÍSÍ birti í dag yfirlit yfir vinsældir íþróttagreina hér á landi árið 2024. Þar er horft til fjölda iðkana en ekki iðkenda, því hver iðkandi getur stundað fleiri en eina grein og jafnvel verið talinn oftar en einu sinni innan sömu greinar, stundi hann íþróttina með fleiri en einu félagi. Fótbolti er nú með 32.108 iðkanir og fjölgar mest eða um 1.808 iðkanir. Hlutfallslega aukningin er 6% en hún er enn meiri í fimleikum (7%) og körfubolta (9%). Golf er áfram næstvinsælast með 28.045 iðkanir. Fimm vinsælustu íþróttagreinarnar á Íslandi og fjölgun í þeim á milli ára. Iðkunum fjölgar einnig mikið í skotíþróttum á milli ára, um rúmlega 1.000 í 6.456, og í sundi um 1.126 í 5.312 iðkanir árið 2024. Hægt er að skoða tölfræðina nánar á vef ÍSÍ. Íþróttagreinum heldur áfram að fjölga og hefur nú iðkanafjöldi í padel verið skráður í fyrsta sinn. Alls voru 380 skráðar iðkanir í padel og þá fjölgaði iðkunum í pílukasti um 87%, í 464. ÍSÍ Fótbolti Golf Pílukast Padel Körfubolti Sund Fimleikar Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Tottenham - FCK | Viktor og Rúnar í Lundúnum Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Njarðvík - Hamar/Þór | Taka þær toppsætið? Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Sjá meira
ÍSÍ birti í dag yfirlit yfir vinsældir íþróttagreina hér á landi árið 2024. Þar er horft til fjölda iðkana en ekki iðkenda, því hver iðkandi getur stundað fleiri en eina grein og jafnvel verið talinn oftar en einu sinni innan sömu greinar, stundi hann íþróttina með fleiri en einu félagi. Fótbolti er nú með 32.108 iðkanir og fjölgar mest eða um 1.808 iðkanir. Hlutfallslega aukningin er 6% en hún er enn meiri í fimleikum (7%) og körfubolta (9%). Golf er áfram næstvinsælast með 28.045 iðkanir. Fimm vinsælustu íþróttagreinarnar á Íslandi og fjölgun í þeim á milli ára. Iðkunum fjölgar einnig mikið í skotíþróttum á milli ára, um rúmlega 1.000 í 6.456, og í sundi um 1.126 í 5.312 iðkanir árið 2024. Hægt er að skoða tölfræðina nánar á vef ÍSÍ. Íþróttagreinum heldur áfram að fjölga og hefur nú iðkanafjöldi í padel verið skráður í fyrsta sinn. Alls voru 380 skráðar iðkanir í padel og þá fjölgaði iðkunum í pílukasti um 87%, í 464.
ÍSÍ Fótbolti Golf Pílukast Padel Körfubolti Sund Fimleikar Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Tottenham - FCK | Viktor og Rúnar í Lundúnum Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Njarðvík - Hamar/Þór | Taka þær toppsætið? Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Sjá meira