ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Smári Jökull Jónsson skrifar 21. september 2025 22:00 Guy Verhofstadt, forseti Alþjóða evrópuhreyfingarinnar og fyrrum forsætisráðherra Belgíu, flutti ræðu á landsþingi Viðreisnar. Sýn Landsþing Viðreisnar var haldið á Grand Hótel um helgina. Á dagskrá voru meðal annars hringborðsumræður um ESB þar sem fulltrúar ASÍ, Samtaka Atvinnulífsins og sjávarútvegsins tóku þátt. Tillaga Jóns Gnarr um að bæta Frjálsir Demókratar við nafn flokksins var felld með miklum meirihluta og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir var endurkjörin formaður Viðreisnar án mótframboðs líkt og þá voru Daði Már Kristófersson varaformaður og Sigmar Guðmundsson ritari einnig endurkjörnir. Forseti Alþjóða evrópuhreyfingarinnar og fyrrum forsætisráðherra Belgíu hélt erindi á þinginu. Hann ræddi þar meðal annars um nauðsyn þess að lýðræðisríki standi saman og segir ríki Evrópu háð Bandaríkjunum í varnarmálum. „Af því að Pútin, Trump, Xi og aðrir leiðtogar þessara stórvelda verja sína hagsmuni. Til að lifa í þessari nýju heimsskipan þurfum við sterka Evrópu.“ Guy Verhofstadt segir að Íslandi yrði tekið opnum örmum af öðrum Evrópusambandsríkjum yrði ákveðið að sækja um aðild að ESB. Hann er ekki í nokkrum vafa hvernig sé best fyrir Ísland að verja hagsmuni sína á meðal Evrópuríkja. „Ég held þvert á móti að það myndi hjálpa Íslendingum að verja hagsmuni sína. Ef Ísland væri í sambandinu sæti það við borðið þar sem þessar reglur eru settar, þar sem þessi stefnumál eru ákveðin.“ „Besta leiðin til að verja sjálfstæðishagsmuni Íslands er að eiga sæti við borðið.“ Hann ítrekar að allar ákvarðanir um inngöngu í Evrópusambandið eða mögulega upptöku Evru séu í höndum Íslendinga sjálfra en segir evru geta hjálpað til við að tryggja stöðugleika og lægri vexti. „Ég held ekki að Íslendingar væru jafnvitlausir og Bretar að yfirgefa sambandið og standa frammi fyrir miklum efnahagslegum og viðskiptalegum vandamálum eins og á sér stað í dag.“ Viðreisn Evrópusambandið Utanríkismál Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun Innlent Fleiri fréttir Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Sjá meira
Tillaga Jóns Gnarr um að bæta Frjálsir Demókratar við nafn flokksins var felld með miklum meirihluta og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir var endurkjörin formaður Viðreisnar án mótframboðs líkt og þá voru Daði Már Kristófersson varaformaður og Sigmar Guðmundsson ritari einnig endurkjörnir. Forseti Alþjóða evrópuhreyfingarinnar og fyrrum forsætisráðherra Belgíu hélt erindi á þinginu. Hann ræddi þar meðal annars um nauðsyn þess að lýðræðisríki standi saman og segir ríki Evrópu háð Bandaríkjunum í varnarmálum. „Af því að Pútin, Trump, Xi og aðrir leiðtogar þessara stórvelda verja sína hagsmuni. Til að lifa í þessari nýju heimsskipan þurfum við sterka Evrópu.“ Guy Verhofstadt segir að Íslandi yrði tekið opnum örmum af öðrum Evrópusambandsríkjum yrði ákveðið að sækja um aðild að ESB. Hann er ekki í nokkrum vafa hvernig sé best fyrir Ísland að verja hagsmuni sína á meðal Evrópuríkja. „Ég held þvert á móti að það myndi hjálpa Íslendingum að verja hagsmuni sína. Ef Ísland væri í sambandinu sæti það við borðið þar sem þessar reglur eru settar, þar sem þessi stefnumál eru ákveðin.“ „Besta leiðin til að verja sjálfstæðishagsmuni Íslands er að eiga sæti við borðið.“ Hann ítrekar að allar ákvarðanir um inngöngu í Evrópusambandið eða mögulega upptöku Evru séu í höndum Íslendinga sjálfra en segir evru geta hjálpað til við að tryggja stöðugleika og lægri vexti. „Ég held ekki að Íslendingar væru jafnvitlausir og Bretar að yfirgefa sambandið og standa frammi fyrir miklum efnahagslegum og viðskiptalegum vandamálum eins og á sér stað í dag.“
Viðreisn Evrópusambandið Utanríkismál Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun Innlent Fleiri fréttir Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Sjá meira