Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 9. september 2025 09:32 Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra og Inga Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra boða til fréttamannafundar klukkan tíu þar sem þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar vegna komandi þingvetrar verður kynnt. Vísir/Anton Brink Leiðtogar ríkisstjórnarinnar kynna þingmálaskrá vegna komandi þingvetrar á blaðamannafundi í dag. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu eru ríflega 150 mál í þingmálaskránni, sum endurflutt og önnur ný af nálinni. Líkt og venja er eru það einnig mismörg mál sem hver ráðherra hyggst leggja fyrir þingið hverju sinni. Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra og Inga Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra munu kynna þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar fyrir 157. löggjafarþing á blaðamannafundi í forsætisráðuneytinu klukkan 10. Það verður nóg um að vera í pólitíkinni í dag en þingsetningarathöfn hefst klukkan 13:30 á eftir. Annað kvöld mun forsætisráðherra svo flytja stefnuræðu sína og fram fara umræður um hana. Á fimmtudag mælir fjármála- og efnahagsráðherra svo fyrir fjárlögum næsta árs sem kynnt voru í gær. Bein útsending verður frá fundinum á Vísi auk þess sem honum verður gerð skil í vaktinni hér að neðan. Endurhlaðið vaktinni ef hún birtist ekki strax.
Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra og Inga Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra munu kynna þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar fyrir 157. löggjafarþing á blaðamannafundi í forsætisráðuneytinu klukkan 10. Það verður nóg um að vera í pólitíkinni í dag en þingsetningarathöfn hefst klukkan 13:30 á eftir. Annað kvöld mun forsætisráðherra svo flytja stefnuræðu sína og fram fara umræður um hana. Á fimmtudag mælir fjármála- og efnahagsráðherra svo fyrir fjárlögum næsta árs sem kynnt voru í gær. Bein útsending verður frá fundinum á Vísi auk þess sem honum verður gerð skil í vaktinni hér að neðan. Endurhlaðið vaktinni ef hún birtist ekki strax.
Alþingi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Samfylkingin Viðreisn Flokkur fólksins Mest lesið Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Innlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Erlent Fleiri fréttir Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Halldór Blöndal er látinn Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Sjá meira