Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 9. september 2025 09:32 Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra og Inga Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra boða til fréttamannafundar klukkan tíu þar sem þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar vegna komandi þingvetrar verður kynnt. Vísir/Anton Brink Leiðtogar ríkisstjórnarinnar kynna þingmálaskrá vegna komandi þingvetrar á blaðamannafundi í dag. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu eru ríflega 150 mál í þingmálaskránni, sum endurflutt og önnur ný af nálinni. Líkt og venja er eru það einnig mismörg mál sem hver ráðherra hyggst leggja fyrir þingið hverju sinni. Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra og Inga Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra munu kynna þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar fyrir 157. löggjafarþing á blaðamannafundi í forsætisráðuneytinu klukkan 10. Það verður nóg um að vera í pólitíkinni í dag en þingsetningarathöfn hefst klukkan 13:30 á eftir. Annað kvöld mun forsætisráðherra svo flytja stefnuræðu sína og fram fara umræður um hana. Á fimmtudag mælir fjármála- og efnahagsráðherra svo fyrir fjárlögum næsta árs sem kynnt voru í gær. Bein útsending verður frá fundinum á Vísi auk þess sem honum verður gerð skil í vaktinni hér að neðan. Endurhlaðið vaktinni ef hún birtist ekki strax.
Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra og Inga Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra munu kynna þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar fyrir 157. löggjafarþing á blaðamannafundi í forsætisráðuneytinu klukkan 10. Það verður nóg um að vera í pólitíkinni í dag en þingsetningarathöfn hefst klukkan 13:30 á eftir. Annað kvöld mun forsætisráðherra svo flytja stefnuræðu sína og fram fara umræður um hana. Á fimmtudag mælir fjármála- og efnahagsráðherra svo fyrir fjárlögum næsta árs sem kynnt voru í gær. Bein útsending verður frá fundinum á Vísi auk þess sem honum verður gerð skil í vaktinni hér að neðan. Endurhlaðið vaktinni ef hún birtist ekki strax.
Alþingi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Samfylkingin Viðreisn Flokkur fólksins Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun Innlent Fleiri fréttir Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Sjá meira