„Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 8. september 2025 12:36 Þótt rauða símaklefa sé víða að finna um götur Lundúna notast langflestir við farsímann á ferðalögum. EPA/TOLGA AKMEN Íslenskir farsímanotendur munu frá og með 1. október greiða sömu gjöld fyrir farsímaþjónustu í Bretlandi og í öðrum ríkjum innan EES og ESB. Reglugerð þess efnis hefur verið birt í Stjórnartíðindum en henni er ætlað að tryggja að farsímanotendur, sem eru í viðskiptum við íslensk fyrirtæki á þeim markaði, greiði sömu gjöld í Bretlandi og víðast hvar annars staðar í Evrópu. „Fjarskiptafyrirtæki skulu bjóða viðskiptavinum sínum heimaverðskrá (e. Roam Like Home) þegar þeir ferðast til Bretlands, enda sé notkunin í samræmi við eðlilegt notkunarmynstur ferðamanns. Þessi regla gildir ekki um viðvarandi reiki (e. Permanent Roaming),“ segir meðal annars í reglugerðinni. Líkt og Vísir greindi frá um miðjan ágúst hafa fjarskiptafyrirtækin Sýn, Síminn og Nova bætt Bretlandi aftur inn í svokallaða Reiki í Evrópu þjónustu en Bretland datt úr þjónustunni þegar Bretar gengu úr Evrópusambandinu. Innviðaráðuneytið hafði þá boðað reglugerð til að koma í veg fyrir „óhóflegt gjald“ fyrir farnetsþjónustu yfir landamæri Bretlands og Norður-Írlands. Nú hefur reglugerðin litið dagsins ljós. Fram kemur í tilkynningu frá innviðaráðuneytinu að reglugerðin sé í samræmi við áherslur ríkja innan EES og ESB um að ekki þurfi að greiða „óhóflegt gjald“ fyrir farnetsþjónustu við það eitt að ferðast yfir landamæri innan Evrópu, hvort sem um ræðir talsíma-, smáskilaboða- eða netþjónustu. „Reglugerðin er sett á grundvelli fjarskiptalaga (70/2022) og tekur hún formlega gildi 1. október nk. Mörg fjarskiptafyrirtæki hófu þó þegar að breyta gjaldskrám sínum þegar áform um um reglugerðina voru kynnt fyrr í sumar,“ segir meðal annars í tilkynningunni. Vísir er í eigu Sýnar. Evrópusambandið EES-samningurinn Fjarskipti Bretland Íslendingar erlendis Neytendur Mest lesið Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Viðskipti erlent Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt Atvinnulíf Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Viðskipti innlent Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Viðskipti innlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Fundinum mikilvæga frestað Viðskipti innlent Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Viðskipti innlent Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Sjá meira
„Fjarskiptafyrirtæki skulu bjóða viðskiptavinum sínum heimaverðskrá (e. Roam Like Home) þegar þeir ferðast til Bretlands, enda sé notkunin í samræmi við eðlilegt notkunarmynstur ferðamanns. Þessi regla gildir ekki um viðvarandi reiki (e. Permanent Roaming),“ segir meðal annars í reglugerðinni. Líkt og Vísir greindi frá um miðjan ágúst hafa fjarskiptafyrirtækin Sýn, Síminn og Nova bætt Bretlandi aftur inn í svokallaða Reiki í Evrópu þjónustu en Bretland datt úr þjónustunni þegar Bretar gengu úr Evrópusambandinu. Innviðaráðuneytið hafði þá boðað reglugerð til að koma í veg fyrir „óhóflegt gjald“ fyrir farnetsþjónustu yfir landamæri Bretlands og Norður-Írlands. Nú hefur reglugerðin litið dagsins ljós. Fram kemur í tilkynningu frá innviðaráðuneytinu að reglugerðin sé í samræmi við áherslur ríkja innan EES og ESB um að ekki þurfi að greiða „óhóflegt gjald“ fyrir farnetsþjónustu við það eitt að ferðast yfir landamæri innan Evrópu, hvort sem um ræðir talsíma-, smáskilaboða- eða netþjónustu. „Reglugerðin er sett á grundvelli fjarskiptalaga (70/2022) og tekur hún formlega gildi 1. október nk. Mörg fjarskiptafyrirtæki hófu þó þegar að breyta gjaldskrám sínum þegar áform um um reglugerðina voru kynnt fyrr í sumar,“ segir meðal annars í tilkynningunni. Vísir er í eigu Sýnar.
Evrópusambandið EES-samningurinn Fjarskipti Bretland Íslendingar erlendis Neytendur Mest lesið Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Viðskipti erlent Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt Atvinnulíf Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Viðskipti innlent Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Viðskipti innlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Fundinum mikilvæga frestað Viðskipti innlent Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Viðskipti innlent Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Sjá meira